Nýtt líf og Ný þú

5 sannprófuð skref að varanlegu þyngdartapi, orku og vellíðan - 4 mánaða hópþjálfun


Eftir 4 mánuði gætir þú sagt skilið við
megrunarkúrinn… fyrir fullt og allt.
Komdu þér í þína óskaþyngd, öðlastu meiri orku og betri heilsu með varanlegum lífsstílsbreytingum!
Hversu miklum tíma af lífi þínu hefur þú eytt í að velta þér upp úr þyngdinni,
orkuleysi og heilsubrestum?
Er ekki kominn tími til að finna hvað virkar fyrir ÞIG …?
 • Kemur þú heim seinnipart dags og hefur varla orku til að fara aftur út?
 • Heyrir þú þig stundum segja “ohh ég er svo þreytt á þessari bumbu og þessum aukakílóum”?
 • Líður þér eins og þú megir aldrei leyfa þér neitt, því þá bætast bara við fleiri kíló?
 • Ert þú komin með heilsukvilla, liðverki eða skjaldkirtilsvandamál og skilur ekki afhverju?
 • Dreymir þig um að hafa líkamann sem þú hafðir fyrir 10 árum?
 • Langar þig að geta farið upp fjöll og firnindi án þess að verkja?
 • Finnst þér eins og þú hafir ekki tíma eða skipulagshæfni til að breyta mataræðinu?
 • Byrjar þú í átaki og gefst upp eftir fyrstu vikuna?
 • Nennir þú ekki einhæfri fæðu né flóknum uppskriftum?
 • Líður þér ekki lengur eins og þér sjálfri?
 • Kemur þú þér ekki af stað í að byrja?
Veistu að ef þú leyfir núverandi ástandi að halda áfram og kílóunum að fjölga, gætir þú hreinlega endað eins og gamalmenni langt fyrir aldur fram?

Ekki örvænta því ég skil þig svo vel ! Ég hélt sjálf um tíma að mér væri bara ekki ætlað að vera heilsuhraust og orkumikil!

Á tímapunkti hætti ég að komast í fötin mín og flesta daga klæddist ég svörtum joggingbuxum. Ég var ótrúlega háð sykri, alltaf orkulaus með uppþembdan maga og magaverki (enda hef ég glímt við iðruólgu, IBS allt mitt líf). Ég hætti að geta farið út að hlaupa út af verkjum í líkamanum og ofan á allt greindist ég með latan skjaldkirtil. Mér leið alls ekki eins og aldur minn sagði til um!

Engin lausn þarna úti virtist virka fyrir mig og ég var algjörlega týnd þegar kom að því hvað ég ætti að gera. Svo ég ákvað að gera allt sem ég gat til að komast að lausn sem virkaði fyrir mig persónulega.

Staðráðin í að finna lausn hellti ég mér í að læra allt um mataræði og heilsu. Ég lærði af fremstu sérfræðingum og doktorum heilsu, þ.á.m. Dr. Andrew Veil, Dr. Deepak Chopra, Dr. David Wolfe og lærði einnig markþjálfun, enda spilar hugarfarið stórt hlutverk í varanlegum árangri. Kílóin byrjuðu fljótlega að hrynja af mér og mér leið svo margfalt betur á líkama og sál! Ég spratt fram úr á morgnana full af orku og var í alvörunni hætt að fá löngun í nammi (þá átti ég nú ekki til orð!) Magaverkir og uppþemba hurfu, ég gat farið út að hlaupa aftur og gengið Esjuna án verkja.

Ég vissi ekki að mér gæti liðið svona vel. Ég var við betri heilsu en ég hafði nokkurn tíma verið áður (og já ég náði skjaldkirtlinum í gott jafnvægi líka, með náttúrulegum hætti).

Á ég að segja þér leyndarmál? Ég gerði þetta allt án megrunarkúra, án þess að svelta mig og án þess að hamast endalaust í ræktinni.

Lífsstílsbreytingin sem ég hélt að myndi enda með salati og gulrót í hvert mál er svo bragðgóð og einföld að jafnvel sykurfíkill eins og ég hélt þetta út,. Svo ég veit að þú getur þetta líka!

Ég óska þér þess að þú komir heim eftir vinnudaginn full af orku, sért sátt í þínu skinni, að þú farir á hestbak án verkja og getir leikið þér við lífið án þess að þreytast. Ég þrái virkilega að þú elskir líf þitt og líkama og finnir fyrir frelsi, vellíðan, öryggi og góðri heilsu á hverjum einasta degi!
Við eigum aðeins einn líkama og er það á okkar ábyrgð að gæta hans.
Ferðalagið að nýju lífi hef ég sett niður í 5 einföld skref sem við tökum saman í Nýtt líf og Ný þú þjálfuninni. Ég hef sannprófað skrefin á fleiri hundruðum kvenna og hjóna með ótrúlegum árangri sem endist.

Ég er heilsumarkþjálfi, næringar- og lífsstílsráðgjafi, markþjálfi og hráfæðiskokkur og hef gefið út metsölu-matreiðslubókina Lifðu til fulls, með yfir 100 einföldum og bragðmiklum uppskriftum.

Nú er þinn tími til að skapa þér lífsstíl sem þú elskar, að fyllast orku, sátt og lífsgleði og enda þyngdarströgglið fyrir fullt og allt!

Lof mér að leiða þig skref fyrir skref að nýju lífi og nýrri þér með því að smella á “skrá mig” hnappinn hér að neðan.

Ég veit að þessi þjálfun mun breyta lífi þínu til hins betra (alveg eins og í frásögnunum hér að neðan)

Smelltu á myndirnar til að lesa reynslusögurnar


"Búin að missa 10 kg og laus við bjúg og meltingaróþægindi!

Áður en ég hóf þjálfunina var ég með mikla frestunaráráttu, fann aldrei rétta tímann og setti sjálfan mig í síðasta sæti. Ég var alltaf þreytt og glímdi við verki í liðum og meltingu. Einnig var ég búin að bæta á mig ca 10kg á einu ári.

Með þjálfun hef ég misst 10 kg og laus við bjúg, verki og meltingaróþægindi! Ég er líka hressari á morgnana, framtaksamari og orkumeiri. Mér finnst mjög gott að vera í svona hópþjálfun og að hafa stuðning frá hópnum og allar þessar uppskriftir! Kennslan er líka góð og það er vel haldið utan um okkur. Þessi ákvörðun að skrá mig var mikil blessun fyrir mig.

- Guðlaug Ingvarsdóttir, 53 ára"

"Búin að missa 10 kg og laus við bjúg og meltingaróþægindi!"

"Búin að missa 10 kg og laus við bjúg og meltingaróþægindi!

Áður en ég hóf þjálfunina var ég með mikla frestunaráráttu, fann aldrei rétta tímann og setti sjálfan mig í síðasta sæti. Ég var alltaf þreytt og glímdi við verki í liðum og meltingu. Einnig var ég búin að bæta á mig ca 10kg á einu ári.

Með þjálfun hef ég misst 10 kg og laus við bjúg, verki og meltingaróþægindi! Ég er líka hressari á morgnana, framtaksamari og orkumeiri. Mér finnst mjög gott að vera í svona hópþjálfun og að hafa stuðning frá hópnum og allar þessar uppskriftir! Kennslan er líka góð og það er vel haldið utan um okkur. Þessi ákvörðun að skrá mig var mikil blessun fyrir mig.

- Guðlaug Ingvarsdóttir, 53 ára"

"15 kg léttari og 15 árum yngri

Með þjálfun hafa 15 kg farið og mér líður eins og 15 ár hafi farið líka! Í dag er þetta lífsstíll en ekki átak. Ég skipulegg mig vel, tek meðvitaðar ákvarðanir, hreyfi mig. Fyrir ári hefði ég ekki getað ímyndað mér hvað líf mitt myndi taka miklum stakkaskiptum.

Það er líka svo got að ég hef allar uppskriftirnar, ráðin, kennsluna og allt tilbúið og skipulagt til að nota áfram!

- Sigrún Unnur "

"15 kg léttari og 15 árum yngri"

"15 kg léttari og 15 árum yngri

Með þjálfun hafa 15 kg farið og mér líður eins og 15 ár hafi farið líka! Í dag er þetta lífsstíll en ekki átak. Ég skipulegg mig vel, tek meðvitaðar ákvarðanir, hreyfi mig. Fyrir ári hefði ég ekki getað ímyndað mér hvað líf mitt myndi taka miklum stakkaskiptum.

Það er líka svo got að ég hef allar uppskriftirnar, ráðin, kennsluna og allt tilbúið og skipulagt til að nota áfram!

- Sigrún Unnur "

"Þessi þjálfun bjargaði lífi míni og það eru engar ýkjur

Áður en ég byrjaði á námskeiðinu sagði læknirnir mér að ég yrði að breyta langtímasykurinn sem mældist í 12-13 niður í 7.5 þar sem ég var í raun að fremja hægt sjálfsmorð.

í dag hef ég lèst um 13 kg og haldið því af sem sýnir að þetta er langtímalausn en það besta er að langtímasykurinn mælist nú í kringum 6.2! Verkir hafa minnkað töluvert. Ég hef meira sjálfstraust og sjálfsvirðingu. Hef líka töluvert meiri trú á sjálfri mèr. Ég er farin að hreyfa mig daglega og èg setti mèr markmið að fara uppá Esjuna í júní 2017 og èg stóð við það. Ég hef svo miklu meiri trú á mér í dag og líður stórkostlega og mörgum árum yngri. Það var dásamlegt að vera í hópþjálfun og stuðningur þar var ómetanlegur! það var alltaf hjálp við að koma manni aftur á fætur. Ein besta fjárfesting sem èg hef gert um ævina. Ég á bara 1 líkama og hann er sko alveg þess virði að eyða í. Það er fátt jafn dýrmætt og heilsan. Þessi þjálfun bjargaði lífi míni og það eru engar ýkjur!

- Bryndís Steinunn"

"Þessi þjálfun bjargaði lífi míni og það eru engar ýkjur"

"Þessi þjálfun bjargaði lífi míni og það eru engar ýkjur

Áður en ég byrjaði á námskeiðinu sagði læknirnir mér að ég yrði að breyta langtímasykurinn sem mældist í 12-13 niður í 7.5 þar sem ég var í raun að fremja hægt sjálfsmorð.

í dag hef ég lèst um 13 kg og haldið því af sem sýnir að þetta er langtímalausn en það besta er að langtímasykurinn mælist nú í kringum 6.2! Verkir hafa minnkað töluvert. Ég hef meira sjálfstraust og sjálfsvirðingu. Hef líka töluvert meiri trú á sjálfri mèr. Ég er farin að hreyfa mig daglega og èg setti mèr markmið að fara uppá Esjuna í júní 2017 og èg stóð við það. Ég hef svo miklu meiri trú á mér í dag og líður stórkostlega og mörgum árum yngri. Það var dásamlegt að vera í hópþjálfun og stuðningur þar var ómetanlegur! það var alltaf hjálp við að koma manni aftur á fætur. Ein besta fjárfesting sem èg hef gert um ævina. Ég á bara 1 líkama og hann er sko alveg þess virði að eyða í. Það er fátt jafn dýrmætt og heilsan. Þessi þjálfun bjargaði lífi míni og það eru engar ýkjur!

- Bryndís Steinunn"

"Léttist um 22 kg og sef eins og engill!

Ég var alveg að gefast upp á sjálfri mér. Ég var alltaf verkjuð og svaf illa. Líf mitt hefur tekið algjörum stakkaskiptum. Ég er búin að léttast um 22 kg. Ég sef eins og engill, er nánast verkjalaus og hef meiri orku. Ég er búin að finna mig aftur og sjálfstraustið hefur aukist til muna, ég reyni ekki að vera ósýnileg lengur. Þjálfunin er hverrar krónu virði og rúmlega það.

- Sóley Rut Ísleifsdóttir"

"Léttist um 22 kg og sef eins og engill!"

"Léttist um 22 kg og sef eins og engill!

Ég var alveg að gefast upp á sjálfri mér. Ég var alltaf verkjuð og svaf illa. Líf mitt hefur tekið algjörum stakkaskiptum. Ég er búin að léttast um 22 kg. Ég sef eins og engill, er nánast verkjalaus og hef meiri orku. Ég er búin að finna mig aftur og sjálfstraustið hefur aukist til muna, ég reyni ekki að vera ósýnileg lengur. Þjálfunin er hverrar krónu virði og rúmlega það.

- Sóley Rut Ísleifsdóttir"

"Himinlifandi yfir að hafa sett mig í fyrsta sæti

Maturinn í þjálfun hafði mjög góð áhrif á mig og er ég búin að léttast um 8kg, hef miklu meiri orku og þarf ekki að sofa eins mikið, er einnig laus við verki og bjúg. Svo er ég miklu glaðari því mér líður betur og gaman að kíkja í spegilinn! Það er svo miklu auðveldara að komast í gegnum daginn vegna aukinnar orku og ekki svona svakalega þreytt á kvöldin. Ég er svo himinlifandi yfir að hafa sett mig í fyrsta sæti og náð þessum árangri og hugsa þetta til lengri tíma litið, líðanin nú þegar og svo lífsgæðin þegar ég horfi fram á veginn. Ég er ótrúlega ánægð að hafa stokkið um borð í lestina.

- Aðalheiður Hjelm, 48 ára"

"Himinlifandi yfir að hafa sett mig í fyrsta sæti"

"Himinlifandi yfir að hafa sett mig í fyrsta sæti

Maturinn í þjálfun hafði mjög góð áhrif á mig og er ég búin að léttast um 8kg, hef miklu meiri orku og þarf ekki að sofa eins mikið, er einnig laus við verki og bjúg. Svo er ég miklu glaðari því mér líður betur og gaman að kíkja í spegilinn! Það er svo miklu auðveldara að komast í gegnum daginn vegna aukinnar orku og ekki svona svakalega þreytt á kvöldin. Ég er svo himinlifandi yfir að hafa sett mig í fyrsta sæti og náð þessum árangri og hugsa þetta til lengri tíma litið, líðanin nú þegar og svo lífsgæðin þegar ég horfi fram á veginn. Ég er ótrúlega ánægð að hafa stokkið um borð í lestina.

- Aðalheiður Hjelm, 48 ára"

"10 kg án þess að hafa fyrir því og jafnvægi alla daga!

Áður en ég byrjaði þjálfun var ég alltaf drepast í liðamótunum og búin að fara í alls konar rannsóknir sem allar sýndu að ég ætti að vera við hestaheilsu, en það fannst mér ekki. Ég var alltaf þreytt og uppþembd. Mér fannst ég ekki orðin nógu gömul til að líða svona.

Með þjálfun hef ég lést um 10 kíló, sem er algjör bónus, því það var ekki eitt af markmiðunum. Liðaverkirnir eru miklu minni og það koma stundum dagar sem ég finn ekkert til í liðamótunum. Það besta af öllu er jafnvægið, alla daga, besti árangurinn. Jafnvægi í einu og öllu, skapi, hungri/seddu, orku/þreytu og bara öllu! Þjálfunin er stuðningsmikil, hvetjandi og skemmtileg og það er gott að vinna með Júlíu.

- Vala Ólöf Jónasdóttir, Innanhússarkitekt"

"10 kg án þess að hafa fyrir því og jafnvægi alla daga!"

"10 kg án þess að hafa fyrir því og jafnvægi alla daga!

Áður en ég byrjaði þjálfun var ég alltaf drepast í liðamótunum og búin að fara í alls konar rannsóknir sem allar sýndu að ég ætti að vera við hestaheilsu, en það fannst mér ekki. Ég var alltaf þreytt og uppþembd. Mér fannst ég ekki orðin nógu gömul til að líða svona.

Með þjálfun hef ég lést um 10 kíló, sem er algjör bónus, því það var ekki eitt af markmiðunum. Liðaverkirnir eru miklu minni og það koma stundum dagar sem ég finn ekkert til í liðamótunum. Það besta af öllu er jafnvægið, alla daga, besti árangurinn. Jafnvægi í einu og öllu, skapi, hungri/seddu, orku/þreytu og bara öllu! Þjálfunin er stuðningsmikil, hvetjandi og skemmtileg og það er gott að vinna með Júlíu.

- Vala Ólöf Jónasdóttir, Innanhússarkitekt"

"12 kg farin án fyrirhafnar og líkamlegir kvillar úr sögunni

Áður en ég hóf þjálfun var ég of þung, orkulaus, sísvöng og mjög háð sykri. Ég var oft með magaverki, kláða í hársverðinum og r þurr í húðinni. Ég upplifði svefnlausar nætur og var síþreytt á daginn. Ég var óviss í fyrstu þar sem þjálfunin var öll í gegnum tölvusem endaði með að kom mér vel l þar sem ég er með ungt barn. Ég var einnig óviss með lengdina og hvort ég gæti haldið þjálfuninni út en í dag tel ég það vera einn helsti kostur þjálfunarinnar – því hún tekur þið alla leið.

Með þjálfuninni og samstarfi við Júlíu er ég allt önnur og í dag líður mér mun betur með sjálfan mig og hef mun meiri orku sem leiðir til þess að ég finn meiri gleði í lífinu. Ég hef farið framúr þeim markmiðum varðandi þyngdartap og gerði það fyrirhafnarlaust og léttist um 12 kg. Ég upplifi mig stælta og í góðu formi þrátt fyrir að hafa verið ódugleg í hreyfingu og þakka ég það mataræði og breytingum. Öll líkamleg vandamál hjá mér hafa lagast og magaverkir, húðvandamál er úr sögunni og svefn minn hefur aldrei verið betri.. Mesti ávinningurinn minn úr þjálfunni er betri líðan og meiri gleði, aukakíló og bætt útlit er bónus. Og þegar ég lít til baka á fjárfestingua sé ég ekki eftir krónu, besta sem ég hef gefið sjálfri mér í mörg ár"

Dagmar Kristjánsdóttir

"12 kg farin án fyrirhafnar og líkamlegir kvillar úr sögunni"

"12 kg farin án fyrirhafnar og líkamlegir kvillar úr sögunni

Áður en ég hóf þjálfun var ég of þung, orkulaus, sísvöng og mjög háð sykri. Ég var oft með magaverki, kláða í hársverðinum og r þurr í húðinni. Ég upplifði svefnlausar nætur og var síþreytt á daginn. Ég var óviss í fyrstu þar sem þjálfunin var öll í gegnum tölvusem endaði með að kom mér vel l þar sem ég er með ungt barn. Ég var einnig óviss með lengdina og hvort ég gæti haldið þjálfuninni út en í dag tel ég það vera einn helsti kostur þjálfunarinnar – því hún tekur þið alla leið.

Með þjálfuninni og samstarfi við Júlíu er ég allt önnur og í dag líður mér mun betur með sjálfan mig og hef mun meiri orku sem leiðir til þess að ég finn meiri gleði í lífinu. Ég hef farið framúr þeim markmiðum varðandi þyngdartap og gerði það fyrirhafnarlaust og léttist um 12 kg. Ég upplifi mig stælta og í góðu formi þrátt fyrir að hafa verið ódugleg í hreyfingu og þakka ég það mataræði og breytingum. Öll líkamleg vandamál hjá mér hafa lagast og magaverkir, húðvandamál er úr sögunni og svefn minn hefur aldrei verið betri.. Mesti ávinningurinn minn úr þjálfunni er betri líðan og meiri gleði, aukakíló og bætt útlit er bónus. Og þegar ég lít til baka á fjárfestingua sé ég ekki eftir krónu, besta sem ég hef gefið sjálfri mér í mörg ár"

Dagmar Kristjánsdóttir

"Komin í fatastærð sem ég var vaxin uppúr og ljómi skin frá mér

Ég upplifði frábæran, fræðandi og umhyggjusaman stuðning sem hefur nýst mér vel á þessu ferðalagi og var Júlía vakandi yfir árangri mínum og umhyggjusöm um að leiðbeina vel. Ég léttist og er komin í þá fatastærð sem ég var vaxin upp úr og finn fyrir minni bjúg og þrota! Ég er orkumeiri og á léttara með að sinna vinnu minni sem er bæði krefjandi líkamlega og andlega. Ég sef betur og hef meiri tíma og orku til að sinna orkumikla barnabarninu mínu með gleði! Fleiri manns hafa haft orð á því hvað sé að gerast hjá mér því ég líti svo vel út. Mér finnst ég algjörlega vera á réttri leið og það sem stendur upp úr er mikil vellíðan andlega og líkamlega, betri svefn og betri stjórn á eigin lífi."

Þegar ég horfi til baka á fjárfestinguna er ég ofboðslega sátt og ánægð að hafa tekið stökkið í þjálfun með Júlíu Ég gæti ekki lagt í svona ferð án þess að hafa stuðning, þetta gerir maður ekki einn og óstuddur."

Anna Guðrún Valdimars, Hjúkrunarfræðingur

"Komin í fatastærð sem ég var vaxin uppúr og ljómi skin frá mér"

"Komin í fatastærð sem ég var vaxin uppúr og ljómi skin frá mér

Ég upplifði frábæran, fræðandi og umhyggjusaman stuðning sem hefur nýst mér vel á þessu ferðalagi og var Júlía vakandi yfir árangri mínum og umhyggjusöm um að leiðbeina vel. Ég léttist og er komin í þá fatastærð sem ég var vaxin upp úr og finn fyrir minni bjúg og þrota! Ég er orkumeiri og á léttara með að sinna vinnu minni sem er bæði krefjandi líkamlega og andlega. Ég sef betur og hef meiri tíma og orku til að sinna orkumikla barnabarninu mínu með gleði! Fleiri manns hafa haft orð á því hvað sé að gerast hjá mér því ég líti svo vel út. Mér finnst ég algjörlega vera á réttri leið og það sem stendur upp úr er mikil vellíðan andlega og líkamlega, betri svefn og betri stjórn á eigin lífi."

Þegar ég horfi til baka á fjárfestinguna er ég ofboðslega sátt og ánægð að hafa tekið stökkið í þjálfun með Júlíu Ég gæti ekki lagt í svona ferð án þess að hafa stuðning, þetta gerir maður ekki einn og óstuddur."

Anna Guðrún Valdimars, Hjúkrunarfræðingur

"Ég er glaðari, atorkumeiri og minna utan við mig

Ég var alltaf þreytt og mér leið eins og ég væri miklu eldri en ég er. Ég er glaðari, atorkumeiri og minna utan við mig. Það er gott að vera í hópþjálfun það er heilmikill stuðningur í því. Það er svo gott að geta spurt aðra þegar maður er að komast uppúr gömlum hjólförum"

Erla Vigdís

"Ég er glaðari, atorkumeiri og minna utan við mig"

"Ég er glaðari, atorkumeiri og minna utan við mig

Ég var alltaf þreytt og mér leið eins og ég væri miklu eldri en ég er. Ég er glaðari, atorkumeiri og minna utan við mig. Það er gott að vera í hópþjálfun það er heilmikill stuðningur í því. Það er svo gott að geta spurt aðra þegar maður er að komast uppúr gömlum hjólförum"

Erla Vigdís

"Þjálfun "bjargaði" lífi mínu

Mér fannst ég vera stöðnuð í lífinu og var alltaf stöðugt að hugsa um hvað ég setti ofaní mig og hvort að ég væri að borða “rétt"c, mikill vítahringur.

í dag er ég með skýrari hugsun og einbeiting, meiri sjálfstraust, orkan meiri, hamingjusamari, opnari, veit núna að ég get alveg haldið mig í ákveðinni" þyngd án þess að hreyfa mig alla daga vikunnar eins og geðsjúklingur. Ég er svo þakklát sjálfri mér fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun, hún "bjargaði" lífi mínu, kom á réttum tíma í líf mitt."

Kristín H. R

"Þjálfun "bjargaði" lífi mínu"

"Þjálfun "bjargaði" lífi mínu

Mér fannst ég vera stöðnuð í lífinu og var alltaf stöðugt að hugsa um hvað ég setti ofaní mig og hvort að ég væri að borða “rétt"c, mikill vítahringur.

í dag er ég með skýrari hugsun og einbeiting, meiri sjálfstraust, orkan meiri, hamingjusamari, opnari, veit núna að ég get alveg haldið mig í ákveðinni" þyngd án þess að hreyfa mig alla daga vikunnar eins og geðsjúklingur. Ég er svo þakklát sjálfri mér fyrir að hafa tekið þessa ákvörðun, hún "bjargaði" lífi mínu, kom á réttum tíma í líf mitt."

Kristín H. R

"Besta fjárfesting sem ég hef gert - svei mér þá!"

Með þjálfun er ég orkumeiri, laus við lið og bakverki og hef ekki liðið svona vel í maganum í langan tíma! Mér finnst auðveldara að fara á fætur á morgnanna og orkan helst út daginn. Þar að auki fóru 3 kg fyrsta mánuð í þjálfun og í dag yfir 8 kíló farin sem ég er ótrúlega stolt af. Það kom mér á óvart hvað ávinningurinn kom fljótt. Ég fann fyrir aukinni orku strax á degi 2. Og að liðverkirnir stafi af mataræðinu því ég taldi mig ekki vera að borða svo mjög óhollan mat áður. Ég fæ hrós á hverjum degi fyrir þessa frábæru rétti frá bæði börnum og eiginmanni. Þetta var Besta fjárfesting sem ég hef gert til þessa svei mér þá."

Katrín Waagfjörð

"Besta fjárfesting sem ég hef gert - svei mér þá!"

"Besta fjárfesting sem ég hef gert - svei mér þá!"

Með þjálfun er ég orkumeiri, laus við lið og bakverki og hef ekki liðið svona vel í maganum í langan tíma! Mér finnst auðveldara að fara á fætur á morgnanna og orkan helst út daginn. Þar að auki fóru 3 kg fyrsta mánuð í þjálfun og í dag yfir 8 kíló farin sem ég er ótrúlega stolt af. Það kom mér á óvart hvað ávinningurinn kom fljótt. Ég fann fyrir aukinni orku strax á degi 2. Og að liðverkirnir stafi af mataræðinu því ég taldi mig ekki vera að borða svo mjög óhollan mat áður. Ég fæ hrós á hverjum degi fyrir þessa frábæru rétti frá bæði börnum og eiginmanni. Þetta var Besta fjárfesting sem ég hef gert til þessa svei mér þá."

Katrín Waagfjörð

"Heilbrigða sál í hraustum líkama og er gulls gildi"

Áður en ég hóf þjálfun var uppgjöf skammt undan, ég var síþreytt og döpur og hafði reynt margt í gegnum tíðina.

Ég lofa þann dag fyrir að hafa kynnst Júlíu enda þakka ég henni hversu líðan mín hefur breyst til batnaðar. Ég finn fyrir mikilli breytingu bæði andlega og líkamlega, hreyfigeta hefur stóraukist, ég er full af orku og bjartsýni er ríkjandi. Minnið mitt hefur stórbatnað og húðin er að verða eins og á ungabarni, mjúk og kláði og pirringur að hverfa. Hópþjálfunin veitir mér aðhald, hvatningu og löngun til þess að halda áfram að ná lengra í heilsusamlegra líferni. Ég lít á Júlíu sem bjargvætt minn og er þetta án efa sú allbesta fjárfesting sem ég hef farið í og upplifi heilbrigða sál í hraustum líkama og er það gulls gildi."

Ásgerður Guðbjörnsdóttir

"Heilbrigða sál í hraustum líkama og er gulls gildi"

"Heilbrigða sál í hraustum líkama og er gulls gildi"

Áður en ég hóf þjálfun var uppgjöf skammt undan, ég var síþreytt og döpur og hafði reynt margt í gegnum tíðina.

Ég lofa þann dag fyrir að hafa kynnst Júlíu enda þakka ég henni hversu líðan mín hefur breyst til batnaðar. Ég finn fyrir mikilli breytingu bæði andlega og líkamlega, hreyfigeta hefur stóraukist, ég er full af orku og bjartsýni er ríkjandi. Minnið mitt hefur stórbatnað og húðin er að verða eins og á ungabarni, mjúk og kláði og pirringur að hverfa. Hópþjálfunin veitir mér aðhald, hvatningu og löngun til þess að halda áfram að ná lengra í heilsusamlegra líferni. Ég lít á Júlíu sem bjargvætt minn og er þetta án efa sú allbesta fjárfesting sem ég hef farið í og upplifi heilbrigða sál í hraustum líkama og er það gulls gildi."

Ásgerður Guðbjörnsdóttir

"Komast í kjörþyngd á örskömmum tíma

Ég var orkulítil og í stöðugu basli við að komast í kjörþyngd, ég hafði áhyggjur af því að eldast ekki vel og halda ekki góðri heilsu. Það virtist sem svo margir í kringum mig voru að eldast hratt.

Eftir margra ára baráttu náði ég loksins að komast í kjörþyngd á aðeins örskömmum tíma! Líf mitt er mun streitu minna og daglegir hausverkir nánast horfnir. Áður hafði ég fylgt ýmsum mataráætlunum sem mér var ráðlagt en ekkert hafði skilaði sér í árangri eða bættri líðan.

Í dag hef ég öðlast betri skilning á hvað ég get sett á matardiskinn minn og hvað hæfir mínum sérstaka líkama og ég horfi aldrei í fyrra mataræði því ég er hreinlega ný og betri manneskja í dag!."

Guðrún Harðardóttir, Atvinnurekandi og Hársnyrtir

"Komast í kjörþyngd á örskömmum tíma"

"Komast í kjörþyngd á örskömmum tíma

Ég var orkulítil og í stöðugu basli við að komast í kjörþyngd, ég hafði áhyggjur af því að eldast ekki vel og halda ekki góðri heilsu. Það virtist sem svo margir í kringum mig voru að eldast hratt.

Eftir margra ára baráttu náði ég loksins að komast í kjörþyngd á aðeins örskömmum tíma! Líf mitt er mun streitu minna og daglegir hausverkir nánast horfnir. Áður hafði ég fylgt ýmsum mataráætlunum sem mér var ráðlagt en ekkert hafði skilaði sér í árangri eða bættri líðan.

Í dag hef ég öðlast betri skilning á hvað ég get sett á matardiskinn minn og hvað hæfir mínum sérstaka líkama og ég horfi aldrei í fyrra mataræði því ég er hreinlega ný og betri manneskja í dag!."

Guðrún Harðardóttir, Atvinnurekandi og Hársnyrtir

"100% verkjalaust líf, meiri orka og léttari líkami!

Mér fannst allt svo vonlaust og þá aðallega ég sjálf. Hafði ég lært að lifa með verki um allan líkama og fannst ég vera of þung!.Í fyrstu var ég óviss með hvað ég væri að fara útí í og hrædd við að standa mig ekki vel. Að vissu leyti fannst mér fjárfestingin dýr en ég hafði heldur ekki sett mig sjálfa í fyrsta sæti áður.

Þjálfun með Júlíu var frábær og fékk ég góðan stuðning og hvatningu sem ég þurfti. Í dag upplifi ég 100% verkjalaust líf, miklu meiri orku og léttari líkama! Ég er mun meðvitaðri um það sem ég geri sjálfri mér og set ofan í mig og veit að ég get lifað án verkja og orkuleysis áfram.

Ég hef fengið aukið sjálfstraust og meiri gleði í lífi mínu og hefur það fengið mig til þess að skrá mig í nám og vilja hreyfa mig! Ég veit að ég tók rétta ákvörðun að fjárfesta í þjálfuninni. Ég mæli hiklaust með þjálfun og vill að aðrir upplifi það fyrir sig því við erum öll einstök!."

Helga Jónsdóttir, Bókari

"100% verkjalaust líf, meiri orka og léttari líkami!"

"100% verkjalaust líf, meiri orka og léttari líkami!

Mér fannst allt svo vonlaust og þá aðallega ég sjálf. Hafði ég lært að lifa með verki um allan líkama og fannst ég vera of þung!.Í fyrstu var ég óviss með hvað ég væri að fara útí í og hrædd við að standa mig ekki vel. Að vissu leyti fannst mér fjárfestingin dýr en ég hafði heldur ekki sett mig sjálfa í fyrsta sæti áður.

Þjálfun með Júlíu var frábær og fékk ég góðan stuðning og hvatningu sem ég þurfti. Í dag upplifi ég 100% verkjalaust líf, miklu meiri orku og léttari líkama! Ég er mun meðvitaðri um það sem ég geri sjálfri mér og set ofan í mig og veit að ég get lifað án verkja og orkuleysis áfram.

Ég hef fengið aukið sjálfstraust og meiri gleði í lífi mínu og hefur það fengið mig til þess að skrá mig í nám og vilja hreyfa mig! Ég veit að ég tók rétta ákvörðun að fjárfesta í þjálfuninni. Ég mæli hiklaust með þjálfun og vill að aðrir upplifi það fyrir sig því við erum öll einstök!."

Helga Jónsdóttir, Bókari

"Ég gat klárað gríðarlegt álagstímabil í vinnunni með stæl og nóg orka þegar heim var komið

Áður en ég byrjaði í þjálfun var ég komin vel af stað í hreyfingu en vantaði að komast lengra og sjá rétta leið með mataræðið og ná að léttast.

í dag eru farin 6 kg., mun minni verkir, aukin orka og vellíðan. Ég hef eignast trú á að ég geti komist alla leið og náð markmiðum mínum. Á meðan ég var í þjálfuninni gat ég klárað gríðarlegt álagstímabil í vinnunni með stæl og jafnframt hafði orku og kraft til að vinna í garðinum þegar heim var komið.

Það var gott að vinna saman í hóp, frábært að vita að ég er ekki ein, góðar og raunsæar leiðbeiningar."

Ásta Björg Guðmundsdóttir, kennari

"Ég gat klárað gríðarlegt álagstímabil í vinnunni með stæl og nóg orka þegar heim var komið"

"Ég gat klárað gríðarlegt álagstímabil í vinnunni með stæl og nóg orka þegar heim var komið

Áður en ég byrjaði í þjálfun var ég komin vel af stað í hreyfingu en vantaði að komast lengra og sjá rétta leið með mataræðið og ná að léttast.

í dag eru farin 6 kg., mun minni verkir, aukin orka og vellíðan. Ég hef eignast trú á að ég geti komist alla leið og náð markmiðum mínum. Á meðan ég var í þjálfuninni gat ég klárað gríðarlegt álagstímabil í vinnunni með stæl og jafnframt hafði orku og kraft til að vinna í garðinum þegar heim var komið.

Það var gott að vinna saman í hóp, frábært að vita að ég er ekki ein, góðar og raunsæar leiðbeiningar."

Ásta Björg Guðmundsdóttir, kennari

"Spara til framtíðar hvað varðar heilsutap sem ég gæti fengið

Áður en ég byrjaði í hópþjálfun var ég óánægð með líkamsástand mitt og ég vildi breyta lífsstíll mínum og geta þá lifað jákvæðu og glöðu lífi.

Aðeins eftir fyrstu mánuðinn léttist ég um 4 kg og sætindaþörf hvarf og allt nart á milli mála! Brjóstviði hjá mér er horfin og mér líður miklu betur líkamlega. Ég er öll orkumeiri sem ég finn það bæði í starfi og námi hvað ég hef miklu meiri einbeitingu og næ fleiru í verk!

Þjálfun veitti mér mikinn stuðning og hugsa ég ekki um þjálfun sem kostnað sem slíkt heldur frekar hvað ég er að spara til framtíðar hvað varðar heilsutap og álíkan heilsubrest sem ég vill ekki eiga þátt í!"

Jóna Fanney Kristjánsdóttir, Bókari

"Spara til framtíðar hvað varðar heilsutap sem ég gæti fengið"

"Spara til framtíðar hvað varðar heilsutap sem ég gæti fengið

Áður en ég byrjaði í hópþjálfun var ég óánægð með líkamsástand mitt og ég vildi breyta lífsstíll mínum og geta þá lifað jákvæðu og glöðu lífi.

Aðeins eftir fyrstu mánuðinn léttist ég um 4 kg og sætindaþörf hvarf og allt nart á milli mála! Brjóstviði hjá mér er horfin og mér líður miklu betur líkamlega. Ég er öll orkumeiri sem ég finn það bæði í starfi og námi hvað ég hef miklu meiri einbeitingu og næ fleiru í verk!

Þjálfun veitti mér mikinn stuðning og hugsa ég ekki um þjálfun sem kostnað sem slíkt heldur frekar hvað ég er að spara til framtíðar hvað varðar heilsutap og álíkan heilsubrest sem ég vill ekki eiga þátt í!"

Jóna Fanney Kristjánsdóttir, Bókari

"Lést um 7kg, sef betur og er almennt orkumeiri

Nýtt líf og Ný þú þjálfun er öðruvísi á þann hátt að hún er persónulegri, meiri fræðsla og stuðningur. Mjög gott að taka þetta svona skref fyrir skref á löngum tíma. Algjör snilld að geta haft þetta á netinu. Ég hef prófaði svo margt en loks hef ég eitthvað sem virkar. Í dag hef ég lést um 7kg, sef betur og er almennt orkumeiri. Ég kem meiru í verk og er bjartsýnni. "

Guðbjörg Hjörleifsdóttir

"Lést um 7kg, sef betur og er almennt orkumeiri"

"Lést um 7kg, sef betur og er almennt orkumeiri

Nýtt líf og Ný þú þjálfun er öðruvísi á þann hátt að hún er persónulegri, meiri fræðsla og stuðningur. Mjög gott að taka þetta svona skref fyrir skref á löngum tíma. Algjör snilld að geta haft þetta á netinu. Ég hef prófaði svo margt en loks hef ég eitthvað sem virkar. Í dag hef ég lést um 7kg, sef betur og er almennt orkumeiri. Ég kem meiru í verk og er bjartsýnni. "

Guðbjörg Hjörleifsdóttir

"Ávinningurinn er allsherjar vellíðunar lífsstíll.

Eftir aðeins 2 mánuði í þjálfun hjá Júlíu hef ég farið fram úr mínum eigin væntingum og náð hverju markmiði sem við settum hvað varðar þyngdarstjórnun, heilsusamlegt líferni og lífskraft.

Ávinningurinn á þjálfuninni er allsherjar vellíðunar lífstíll. Júlía er bæði jákvæð og hjálpsamur leiðbeinandi, viðmót hennar er bæði vinalegt og fróðlegt og hefur verið mér gríðarmikil hjálp að heilbrigðari lífstíl."

Diana Jakob´s, Rvk, Kokkur.

"Ávinningurinn er allsherjar vellíðunar lífsstíll."

"Ávinningurinn er allsherjar vellíðunar lífsstíll.

Eftir aðeins 2 mánuði í þjálfun hjá Júlíu hef ég farið fram úr mínum eigin væntingum og náð hverju markmiði sem við settum hvað varðar þyngdarstjórnun, heilsusamlegt líferni og lífskraft.

Ávinningurinn á þjálfuninni er allsherjar vellíðunar lífstíll. Júlía er bæði jákvæð og hjálpsamur leiðbeinandi, viðmót hennar er bæði vinalegt og fróðlegt og hefur verið mér gríðarmikil hjálp að heilbrigðari lífstíl."

Diana Jakob´s, Rvk, Kokkur.

"Orkumeiri og betri líf, aldrei upplifað annað eins!

Áður en ég hóf hópþjálfun hjá Júlíu var ég eins og versti unglingur á morgnana og sofnaði aftur yfir daginn því ég gat ekki haldið augunum opnum og mér leið eins og ég væri að líða útaf. Aðeins mánuði inn í þjálfunina og ég ætlaði varla að trúa muninum!

Ég vakna hress, kát og vel hvíld og get átt rólega morgna með manninum mínum, 3 börnum mínum og hundi! og held síðan orkunni jafnt yfir daginn! Þetta er eitthvað sem ég hef aldrei upplifað áður! Þegar ég horfi á fjárfestinguna í hópþjálfuninni líður mér frábærlega vegna þess að þetta virkar. Já takk, lífsstílsbreyting!"

Anný Jakobsdóttir, Stuðningsfulltrúi.

"Orkumeiri og betri líf, aldrei upplifað annað eins!"

"Orkumeiri og betri líf, aldrei upplifað annað eins!

Áður en ég hóf hópþjálfun hjá Júlíu var ég eins og versti unglingur á morgnana og sofnaði aftur yfir daginn því ég gat ekki haldið augunum opnum og mér leið eins og ég væri að líða útaf. Aðeins mánuði inn í þjálfunina og ég ætlaði varla að trúa muninum!

Ég vakna hress, kát og vel hvíld og get átt rólega morgna með manninum mínum, 3 börnum mínum og hundi! og held síðan orkunni jafnt yfir daginn! Þetta er eitthvað sem ég hef aldrei upplifað áður! Þegar ég horfi á fjárfestinguna í hópþjálfuninni líður mér frábærlega vegna þess að þetta virkar. Já takk, lífsstílsbreyting!"

Anný Jakobsdóttir, Stuðningsfulltrúi.

"Þjálfunin var einföld og gaf mér styrkinn að halda áfram!

Áður en ég byrjaði í þjálfun upplifði ég slen og orkuleysi, sérstaklega seinnipart dags. Minn ávinningur er meiri orka, laus við sykurpúkann, betri líðan og betra jafnvægi og búin að losna við nokkur kíló. Það kom mér á óvart hvað þetta var í raun einfalt og aldrei nein pressa, heldur lærði maður að hlusta á líkamann og upplifa hreina vellíðan þar með. Þjálfunin hjálpaði mér að fá styrk til að standast freistingar, og halda mínu striki varðandi breytt mataræði"

Ásdís Baldvinsdóttir

"Þjálfunin var einföld og gaf mér styrkinn að halda áfram!"

"Þjálfunin var einföld og gaf mér styrkinn að halda áfram!

Áður en ég byrjaði í þjálfun upplifði ég slen og orkuleysi, sérstaklega seinnipart dags. Minn ávinningur er meiri orka, laus við sykurpúkann, betri líðan og betra jafnvægi og búin að losna við nokkur kíló. Það kom mér á óvart hvað þetta var í raun einfalt og aldrei nein pressa, heldur lærði maður að hlusta á líkamann og upplifa hreina vellíðan þar með. Þjálfunin hjálpaði mér að fá styrk til að standast freistingar, og halda mínu striki varðandi breytt mataræði"

Ásdís Baldvinsdóttir

"Vellíðan yfir að hafa yngst um mörg ár

Ávinningar mínir úr þjálfun er m.a viðsnúningurinn í mataræðinu þ.e. að velja réttu fæðu samsetninguna. Þá samsetningu sem svínvirkar! Og maður nýtur í botn! Léttleiki tilverunnar er tekinn við. Vellíðan yfir að hafa tekist að færa mig aftur til þyngdar sem hæfir minni líkamshæð. Vellíðan yfir að fötin þrengi ekki að líkama mínum. Vellíðan yfir að hafa yngst um mörg ár. Ég er stolt, yfir að hafa tekist að losna við 10 kg og njóta þess að vera léttstígari og passa í fötin sem biðu í fataskápnum!."

Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir

"Vellíðan yfir að hafa yngst um mörg ár"

"Vellíðan yfir að hafa yngst um mörg ár

Ávinningar mínir úr þjálfun er m.a viðsnúningurinn í mataræðinu þ.e. að velja réttu fæðu samsetninguna. Þá samsetningu sem svínvirkar! Og maður nýtur í botn! Léttleiki tilverunnar er tekinn við. Vellíðan yfir að hafa tekist að færa mig aftur til þyngdar sem hæfir minni líkamshæð. Vellíðan yfir að fötin þrengi ekki að líkama mínum. Vellíðan yfir að hafa yngst um mörg ár. Ég er stolt, yfir að hafa tekist að losna við 10 kg og njóta þess að vera léttstígari og passa í fötin sem biðu í fataskápnum!."

Jóhanna Sigríður Sigurðardóttir

"Þjálfun er ekki skyndilausn heldur breyttur lífsstíll.

Ég hef prófað svo margt að ég get ekki talið það allt upp hér. Þegar ég byrjaði þjálfun vildi ég léttast og var blóðsykurinn of hár. Þessi þjálfun er algjör snilld! Ég er búin að léttast um 13 kg og er laus við liðverki, bjúg og mígrenni sem hefur háð mér frá barnsæsku.

Í dag á ég betra með að sinna daglegum störfum og að taka erfiðar ákvarðanir og er andlega mikið sterkari. Ég er ekki sama manneskjan í dag og þegar ég hóf þjálfunina. Mér líður bara svo miklu betur á allan hátt. Lífið er yndislegt!

Mér finnst skipta svo miklu máli í þessari þjálfun að upplifa allan þennan stuðning bæði í formi fræðslu og ekki síður stuðninginn frá hópnum. Maður er aldrei einn. Þjálfunin gefur eftirfylgni og er langtíma plan og árangur! Þetta er ekki skyndilausn heldur breyttur lífsstíll."

Margrét Baldursdóttir

"Þjálfun er ekki skyndilausn heldur breyttur lífsstíll."

"Þjálfun er ekki skyndilausn heldur breyttur lífsstíll.

Ég hef prófað svo margt að ég get ekki talið það allt upp hér. Þegar ég byrjaði þjálfun vildi ég léttast og var blóðsykurinn of hár. Þessi þjálfun er algjör snilld! Ég er búin að léttast um 13 kg og er laus við liðverki, bjúg og mígrenni sem hefur háð mér frá barnsæsku.

Í dag á ég betra með að sinna daglegum störfum og að taka erfiðar ákvarðanir og er andlega mikið sterkari. Ég er ekki sama manneskjan í dag og þegar ég hóf þjálfunina. Mér líður bara svo miklu betur á allan hátt. Lífið er yndislegt!

Mér finnst skipta svo miklu máli í þessari þjálfun að upplifa allan þennan stuðning bæði í formi fræðslu og ekki síður stuðninginn frá hópnum. Maður er aldrei einn. Þjálfunin gefur eftirfylgni og er langtíma plan og árangur! Þetta er ekki skyndilausn heldur breyttur lífsstíll."

Margrét Baldursdóttir

"Orkumeiri og hætt að finna fyrir verkjum!

Ég hélt satt að segja að ég myndi aldrei geta breytt mataræðinu nema kannski einn eða tvo daga. Ég geng mikið á fell/fjöll og hef lengi langað til að skokka, en skrokkurinn minn hefur ekki leyft það.

Eftir aðeins 12 daga af þjálfuninni líður mér dásamlega. Ég var farin að skokka pínu lítið og fann ekki fyrir neinu. Hafði þjáðst af vefjagigt og ég er hætt að finna fyrir verkjum!

Ávinningurinn er svo miklu betri líðan, hressari og orkumeiri á allan hátt svo eru farin 4,2kg á 12 dögum sem spillir ekki."

Margrét Gróa Björnsdóttir

"Orkumeiri og hætt að finna fyrir verkjum!"

"Orkumeiri og hætt að finna fyrir verkjum!

Ég hélt satt að segja að ég myndi aldrei geta breytt mataræðinu nema kannski einn eða tvo daga. Ég geng mikið á fell/fjöll og hef lengi langað til að skokka, en skrokkurinn minn hefur ekki leyft það.

Eftir aðeins 12 daga af þjálfuninni líður mér dásamlega. Ég var farin að skokka pínu lítið og fann ekki fyrir neinu. Hafði þjáðst af vefjagigt og ég er hætt að finna fyrir verkjum!

Ávinningurinn er svo miklu betri líðan, hressari og orkumeiri á allan hátt svo eru farin 4,2kg á 12 dögum sem spillir ekki."

Margrét Gróa Björnsdóttir

"Mig LANGAÐI að panta salat

Meira jafnvægi, betra skap og jákvæðni aukist. Mér finnst líkaminn vera orkumeiri, hausinn fókuseraðri og stress hefur minnkað. Ég finn fyrir vellíðan í líkamanum að því leyti að ég er minna útþanin og bólgin ásamt því að ég sef betur.

Ég er að upplifa ótrúlega hluti og hugarfarið er allt annað. Fór t.d út að borða um daginn og mig LANGAÐI að panta salat. Var búið að dreyma um gott salat. Hvað er að frétta?"

Sandra Ósk Jóhannsdóttir

"Mig LANGAÐI að panta salat"

"Mig LANGAÐI að panta salat

Meira jafnvægi, betra skap og jákvæðni aukist. Mér finnst líkaminn vera orkumeiri, hausinn fókuseraðri og stress hefur minnkað. Ég finn fyrir vellíðan í líkamanum að því leyti að ég er minna útþanin og bólgin ásamt því að ég sef betur.

Ég er að upplifa ótrúlega hluti og hugarfarið er allt annað. Fór t.d út að borða um daginn og mig LANGAÐI að panta salat. Var búið að dreyma um gott salat. Hvað er að frétta?"

Sandra Ósk Jóhannsdóttir

"Ég mæli sko 100% með þessu, sama hvaða afsökun þú hefur

Ég mæli sko 100% með þessu, sama hve þreytt eða lítinn tíma þú hefur, bara sama hvaða afsökun þú hefur, það skiptir bara öllu máli að borða rétt fyrir þig. Ég sef MIKLU betur, áður var ég allaf að vakna og átti erfitt með að sofna aftur. Núna sef ég alla nóttina vært og vakna þar af leiðandi miklu hressari og brjáluð orka í gangi. Svo í kaupæti fóru aukakílóin. Auðvitað mjög glöð með það og mig langar sko ekkert að snúa til baka"

Katrín Laufey

"Ég mæli sko 100% með þessu, sama hvaða afsökun þú hefur"

"Ég mæli sko 100% með þessu, sama hvaða afsökun þú hefur

Ég mæli sko 100% með þessu, sama hve þreytt eða lítinn tíma þú hefur, bara sama hvaða afsökun þú hefur, það skiptir bara öllu máli að borða rétt fyrir þig. Ég sef MIKLU betur, áður var ég allaf að vakna og átti erfitt með að sofna aftur. Núna sef ég alla nóttina vært og vakna þar af leiðandi miklu hressari og brjáluð orka í gangi. Svo í kaupæti fóru aukakílóin. Auðvitað mjög glöð með það og mig langar sko ekkert að snúa til baka"

Katrín Laufey

"Með þjálfun náði ég af mér um 35 kg, enn í dag hafa þessi kíló ekki látið sjá sig aftur og ég er rosalega ánægð með mig. Ég hef fengið að kynnast svo allt annari vellíðan, meiri orku og hef miklu meira þrek og er loksins laus við verki og þreytu. Margir hafa spurt mig hvað ég hef verið að gera og segja að ég hafi yngst því húðin er svo fín og hárið glansar alveg!

Ég hlakka til að borða matinn minn og borða það sem mér finnst gott. Ég veit að þessi matur gerir mér gott og ég veit að ég þyngist ekkert af honum, það finnst mér það flottasta! Það er ekkert bannað, þú getur valið úr öllu og þarft ekki að fara eftir megrunarplani. Ég finn heldur ekki lengur fyrir þessari svakalegu löngun í einhverja fæðu eins og í gamla daga og þarf ekkert á því að halda. Maðurinn minn er mikil kjötmaður en hann er með mér í þessu og brosir bara að nýja lífsstílnum!"

Marta Klein

"3 árum eftir námskeiðið hef ég lést um 35 kíló!"

"Með þjálfun náði ég af mér um 35 kg, enn í dag hafa þessi kíló ekki látið sjá sig aftur og ég er rosalega ánægð með mig. Ég hef fengið að kynnast svo allt annari vellíðan, meiri orku og hef miklu meira þrek og er loksins laus við verki og þreytu. Margir hafa spurt mig hvað ég hef verið að gera og segja að ég hafi yngst því húðin er svo fín og hárið glansar alveg!

Ég hlakka til að borða matinn minn og borða það sem mér finnst gott. Ég veit að þessi matur gerir mér gott og ég veit að ég þyngist ekkert af honum, það finnst mér það flottasta! Það er ekkert bannað, þú getur valið úr öllu og þarft ekki að fara eftir megrunarplani. Ég finn heldur ekki lengur fyrir þessari svakalegu löngun í einhverja fæðu eins og í gamla daga og þarf ekkert á því að halda. Maðurinn minn er mikil kjötmaður en hann er með mér í þessu og brosir bara að nýja lífsstílnum!"

Marta Klein

"12 kg farin með bættum lífsstíl, alltaf södd og hef minnkað blóðþrýstingslyfin!

Líf mitt hefur umbreyst síðan ég byrjaði í þjálfun. Ég hef minnkað blóðþrýstingslyf sem ég hef verið á lengi, það er beintengt við breytt og bætt mataræði. Mér líður allri svo miklu betur og er búin að léttast um 12 kg. Bólgur á lærum er horfnar og ég get loksins farið út í garð og sinnt garðvinnu. Ég komst ekki í garðinn minn áður, ég átti svo erfitt með stigana. Ég er meira að segja farin að slá! Ég finn ekki fyrir hungri og þetta er lífsstíll sem er komin. Þetta er það besta sem ég hef gert og maðurinn minn allsæll!"

Sigurleif Þorsteinsdóttir

"12 kg farin með bættum lífsstíl, alltaf södd og hef minnkað blóðþrýstingslyfin!"

"12 kg farin með bættum lífsstíl, alltaf södd og hef minnkað blóðþrýstingslyfin!

Líf mitt hefur umbreyst síðan ég byrjaði í þjálfun. Ég hef minnkað blóðþrýstingslyf sem ég hef verið á lengi, það er beintengt við breytt og bætt mataræði. Mér líður allri svo miklu betur og er búin að léttast um 12 kg. Bólgur á lærum er horfnar og ég get loksins farið út í garð og sinnt garðvinnu. Ég komst ekki í garðinn minn áður, ég átti svo erfitt með stigana. Ég er meira að segja farin að slá! Ég finn ekki fyrir hungri og þetta er lífsstíll sem er komin. Þetta er það besta sem ég hef gert og maðurinn minn allsæll!"

Sigurleif Þorsteinsdóttir

"Meiri orka, gleði og sjálfstraust

Áður en ég hóf Nýtt líf og Ný þú þjálfun var heilsan ágæt, ég var búin að vera á Frískari og orkumeiri námskeiði haust 2019 og vildi halda áfram og ná breytingum inn í minn lífsstíl. Ég hélt að hugurinn minn, agaleysi, orkuleysi eða svokölluð leti myndu koma í veg fyrir að ég myndi ná árangri. Í dag hef ég fengið aftur mitti og "björgunarhringurinn" eiginlega alveg farinn. Hef lést um 5 kg, þó að það hafi ekki beint verið markmið, heldur frekar umbreyting. Grænt og gróft, sítrónuvatn, bústar og meira vatn er komið inn í mataræðið, hætt að nota sykur og löngun í sælgæti horfið (þó ég viti að ég er sykurfíkill og þarf að nota aga og hugarástand). Þol og þrek í fjallgöngum er miklu meira. Meiri orka og gleði og bara mjög ánægð með sjálfa mig, ég er glaðari og meira sjálfstraust. Hamingjusamari. Þjálfunin var mjög góð. Ánægð með námskeiðið, mikið af upplýsingum, góðar uppskriftir, vel skipulagt og mikil hvatning."

Laufey Karlsdóttir

"Meiri orka, gleði og sjálfstraust"

"Meiri orka, gleði og sjálfstraust

Áður en ég hóf Nýtt líf og Ný þú þjálfun var heilsan ágæt, ég var búin að vera á Frískari og orkumeiri námskeiði haust 2019 og vildi halda áfram og ná breytingum inn í minn lífsstíl. Ég hélt að hugurinn minn, agaleysi, orkuleysi eða svokölluð leti myndu koma í veg fyrir að ég myndi ná árangri. Í dag hef ég fengið aftur mitti og "björgunarhringurinn" eiginlega alveg farinn. Hef lést um 5 kg, þó að það hafi ekki beint verið markmið, heldur frekar umbreyting. Grænt og gróft, sítrónuvatn, bústar og meira vatn er komið inn í mataræðið, hætt að nota sykur og löngun í sælgæti horfið (þó ég viti að ég er sykurfíkill og þarf að nota aga og hugarástand). Þol og þrek í fjallgöngum er miklu meira. Meiri orka og gleði og bara mjög ánægð með sjálfa mig, ég er glaðari og meira sjálfstraust. Hamingjusamari. Þjálfunin var mjög góð. Ánægð með námskeiðið, mikið af upplýsingum, góðar uppskriftir, vel skipulagt og mikil hvatning."

Laufey Karlsdóttir

"Orkumeiri, húðin mýkri, vöðvabólga minnkað og 10,6 kg farin

Áður en ég byrjaði í þjálfun var heilsan ekki góð, ég var orkulaus, allt of þung (næstum 100kg) sem var slæmt. Alltaf nartandi í sætindi og borðaði mikinn skyndibita. Mig langaði að breyta þessu og ég ætlaði ekki að fara yfir 100kg og svo vil ég breyta heilsunni til framtíðar. Ég er þannig að ef ég tek ákvörðun um að gera eitthvað þá geri ég það að fullu og með stæl. Eftir að hafa lokið Nýtt líf og Ný þú þjálfun er ég orkumeiri, húðin mín er mýkri, vöðvabólga hefur minnkað og svo hef ég lést um 10.6kg, það er mikill sigur fyrir mig að ná þessu á fjórum mánuðum. Ég er svo þakklát fyrir að hafa farið í þessa lífsstíls breytingu.Áhrifin sem þetta hefur haft á líf mitt er að nú hef ég sett heilsuna mína í forgang og ég er meðvituð um hvað ég set ofan í mig. Ég er miklu léttari á fæti er farinn að klífa fjöll og hlaupa út í móa sem er líka frábær sigur fyrir mig.Þjálfunin var í alla staði frábær, að læra að elda þennan frábæra mat sem ég hélt að væri svo mikið vesen en það er það ekki og svo hjálpuðu kennslurnar mikið."

Soffía Kristinsdóttir

"Orkumeiri, húðin mýkri, vöðvabólga minnkað og 10,6 kg farin"

"Orkumeiri, húðin mýkri, vöðvabólga minnkað og 10,6 kg farin

Áður en ég byrjaði í þjálfun var heilsan ekki góð, ég var orkulaus, allt of þung (næstum 100kg) sem var slæmt. Alltaf nartandi í sætindi og borðaði mikinn skyndibita. Mig langaði að breyta þessu og ég ætlaði ekki að fara yfir 100kg og svo vil ég breyta heilsunni til framtíðar. Ég er þannig að ef ég tek ákvörðun um að gera eitthvað þá geri ég það að fullu og með stæl. Eftir að hafa lokið Nýtt líf og Ný þú þjálfun er ég orkumeiri, húðin mín er mýkri, vöðvabólga hefur minnkað og svo hef ég lést um 10.6kg, það er mikill sigur fyrir mig að ná þessu á fjórum mánuðum. Ég er svo þakklát fyrir að hafa farið í þessa lífsstíls breytingu. Áhrifin sem þetta hefur haft á líf mitt er að nú hef ég sett heilsuna mína í forgang og ég er meðvituð um hvað ég set ofan í mig. Ég er miklu léttari á fæti er farinn að klífa fjöll og hlaupa út í móa sem er líka frábær sigur fyrir mig. Þjálfunin var í alla staði frábær, að læra að elda þennan frábæra mat sem ég hélt að væri svo mikið vesen en það er það ekki og svo hjálpuðu kennslurnar mikið."

Soffía Kristinsdóttir

"Hef verið með 4 sinnum á þessum tímapunkti!

Ég var of þung, orkulaus, hugmyndasnauð um mat og alltaf að borða það sama, komin með liðverki, útþanin og með bjúg. Mig langaði að léttast og fá fjölbreyttni í mataræðið og vildi taka þátt í þjálfun þar sem ég vissi að ég þyrfti hjálp með þetta. Núna er ég komin í rétta þyngd, er orkumeiri og hef mjög mikla orku núna, hreyfi mig reglulega, borða réttar og fjölbreyttari fæðu og er verkjalaus! Upplifunin af þjálfun var mjög góð og hef ég verið með 4 sinnum á þessum tímapunkti!"

Ásgerður Felixdottir

"Hef verið með 4 sinnum á þessum tímapunkti!"

"Hef verið með 4 sinnum á þessum tímapunkti!

Ég var of þung, orkulaus, hugmyndasnauð um mat og alltaf að borða það sama, komin með liðverki, útþanin og með bjúg. Mig langaði að léttast og fá fjölbreyttni í mataræðið og vildi taka þátt í þjálfun þar sem ég vissi að ég þyrfti hjálp með þetta. Núna er ég komin í rétta þyngd, er orkumeiri og hef mjög mikla orku núna, hreyfi mig reglulega, borða réttar og fjölbreyttari fæðu og er verkjalaus! Upplifunin af þjálfun var mjög góð og hef ég verið með 4 sinnum á þessum tímapunkti!"

Ásgerður Felixdottir


Núna er þinn tími

„Mér líður betur í eigin líkama og uppblásni maginn horfinn" - Anna Guðrún

„Frábært efni, frábær fræðsla, hjálpaði mér að komast á rétta braut" - Aðalheiður

„Ég hef öðlast heilbrigt samband við mat í fyrsta skiptið" - Sóley Rut

„Ég er léttari andlega, laus við bjúg og líður almennt mjög vel" - Halldóra

„Léttist um 7 kíló á tæplega mánuði" - Sólveig

„Mér líður allri miklu betur og er bjartsýnni" - Erla María

Árangurinn er rosalegur, missti 8 kíló á 6 vikum" - Bryndís

„Laus við mæði, útþaninn maga og líður miklu betur" - Sigga

„Laus við bólgur, bjúg og verki" - Bogga

„Orkumeiri, einbeittari, glaðari og sef betur“ - Ásrún

„Minni bjúgur, minni stirðleiki í liðum og mér líður betur“ - Kolbrún

„Orkumeiri, minna þrútin og líður betur“ - Elísabet

 • Nýtt líf og Ný þú er fyrir þig ef þú glímir við…
 • Aukakíló
 • Orkuleysi
 • Sykurlöngun
 • Verki
 • Meltingaróþægindi
 • Vöðvabólgu
 • Stirðleika
 • Síþreytu
 • Bjúg og bólgur
 • Kvíða
 • Kólesterólvandamál
 • Hormónavandamál
 • Skjaldkirtilsvandamál
 • Þurrkubletti og/eða húðvandamál
 • Daufleika
 • Með Nýtt líf og Ný gætir þú öðlast:
 • Meira jafnvægi
 • Orku
 • Frískleika
 • Sátt í eigin skinni og náttúrulegt þyngdartap
 • Frið frá sykurpúkanum
 • Hreinan lífsstíl
 • Betri meltingu
 • Liðleika
 • Aukið úthald, þrek og styrk
 • Bættan svefn
 • Minni verki og gigtareinkenni
 • Minnkun á lyfjum (gert í samráði við þinn lækni)
 • Lausn á skjaldkirtilsvandamálum
 • Heilsu til frambúðar
 • Unglegri og fallegri húð
 • Aukið sjálfstraust
Ef þú vilt ekki léttast en bara fá meiri orku og betri heilsu ER þjálfunin einnig rétt fyrir þig.
77
11


Nú bjóðum við einnig upp á 12 mánaða dreifingu með því að smella hér.

Við skráningu færð þú tafarlausan aðgang að fyrstu skrefum og uppskriftum
sem stuðla að meiri orku, minni verkjum og betri heilsu!

 

Hvað er Nýtt líf og Ný þú þjálfun?
Nýtt líf og Ný þú er 4 mánaða hópþjálfun sem á sér stað í þægindunum heima hjá þér í gegnum tölvuna. Þjálfunin er nú haldin í 9. sinn og höldum við hana einu sinni til tvisvar á ári. Við vinnum á öllum hliðum heilsunnar, andlegri, líkamlegri, hugarfari og orku. Ég gef þér skipulag fyrir breyttan lífsstíl, hreyfingu og bragðgott mataræði án þess að þú þurfir að setja heimilið á annan endann. Þjálfuninn er ekki líkamsræktarþjálfun, megrunarkúr eða endalaust erfiði. Þjálfunin krefst þess EKKI að þú hættir að borða góðan mat, neitir þér um allt eða svitnir og púlir alla daga.

Þú tekur 5 sannprófuð skref í Nýtt líf og Ný þú þjálfun

Nýtt líf og Ný þú sýnir þér skref fyrir skref hvernig þú getur komið þér í þína óskaþyngd, upplifað fullt af orku og vellíðan með varanlegum lífsstíl.

Þú heyrir frá mér í hverri viku með þitt næsta skref í formi kennslu, myndbands og/eða eftirfylgnis- og hvatningarsímtali í beinni.

"Þjálfunin er auðveld og spennandi, frábært hvernig maður er leiddur í gegnum þetta skref fyrir skref. Námsefnið er frábært, ég hlakka alltaf til, hvað kemur næst" –

– Hulda H.

Bónusefni sem tekur heilsu þína á næsta stig
Drykkir fyrir æsku og ljóma
Fáðu leyndarmál mitt að drykkjum sem halda þér ungri og gefa algjöra vellíðan. Þú færð matreiðslumyndbönd og að sjálfsögðu fullt af ómótstæðilegum uppskriftum
Súperfæða fyrir langlífi og orku

Átt þú helling af súperfæðu og vítamínum heima en veist ekki hvernig á að nota þau?

Allt sem þú þarft að vita um næringarríkustu fæðu í heimi; súperfæðu og hvernig þú getur byrjað að nota hana á einfaldan hátt til að styðja við heilsu þína, þyngdartap og orku. Ég sýni þér hvaða súperfæða gerir hvað og hvað hentar þinni heilsu. Þú færð myndband, uppskriftir sem ég hef þróað í gegnum árin og ítarlegan leiðarvísi.

Afsláttur af bestu heilsuvörunum á Íslandi

Veltir þú stundum fyrir þér hvað þú átt að kaupa? Hvað er raunverulega það besta? Sem meðlimur í Nýtt líf og Ný þú þjálfun færð þú upplýsingar um hvað eru betri bætiefnin og vörurnar, sem og afslátt hjá samstarfsaðilum mínum.

Verslunarferð fyrir breyttan lífsstíl

Ég sýni þér hvernig á að versla inn í nýja lífsstílinn fyrir orku og árangur á kostnaðarvænan og skemmtilegan hátt. Þú færð myndband frá mér þar sem ég leiði þig í gegnum búðina og myndir af þeim vörum sem ég mæli með!

Einnig færð þú myndband þar sem ég sýni þér hvernig á að skipta út sykri og hvaða súkkulaði eru best! Einfaldara verður það ekki!


 


Í hverri viku heyrir þú frá mér (Júlíu) með þitt næsta skref. Annaðhvort færðu kennslu eða þá að ég býð þér að koma í hópsímtal fyrir persónulega ráðgjöf. Þú færð aðgang að heimasvæði þar sem nálgast má kennslur, innkaupalista, matseðla, æfingar, myndbönd og flóð girnilegra uppskrifta. Ég hjálpa þér að sérsníða lífsstílinn eftir þínum þörfum. Allt er gert til að spara þér tíma og fyrirhöfn, þú einfaldlega prentar út og fylgir.
Ertu ekki tæknivædd?

Ekki örvænta þó þú sért ekki tæknivædd! Allt er sett upp á ótrúlega einfaldan hátt og ef þú lendir í vandræðum erum við með teymi af fólki sem getur hjálpað þér og jafnvel leiðbeint í gegnum síma!

Við höfum margra ára reynslu af þessari þjálfun og er ferlið eins einfalt og þægilegt og mögulegt er.


"Þið sem farið í þjálfun þurfið ekki að hræðast tæknina." –

– Ólafía L. Á.

Kennsla á ferðinni

Við viljum að þú lærir, framkvæmir og takir skrefin eins fljótt og hægt er án þess að upplifa stress eða skipulagsleysi.

Þú getur náð í efnið þitt í hvaða tæki sem þú kýst, í tölvu, snjallsíma, eða spjaldtölvu. Þú getur alltaf niðurhalað hljóðupptökunum, myndböndunum, PDF skjölunum eða leiðarvísunum hvar og hvenær sem er.

Dagsetningar

Þjálfunin er í 4 mánuði og hefst í maí 2021. Nánari dagsetning verður gefin upp bráðlega.

Aðeins er þó opið fyrir skráningar núna og í takmarkaðan tíma.

Við skráningu færðu uppskriftir og 3 fæðutegundir til að borða daglega fyrir meiri orku, náttúrulega brennslu og vellíðan!

Allt í þjálfun er sniðið þannig að það sé einfalt, fljótlegt og maturinn sé þannig að allir á heimilinu geti notið góðs af.

Hvernig fær ég stuðning?
Í Nýtt líf og Ný þú færð þú stuðning sem kemur þér alla leið

"Fékk góðan stuðning og hvatningu sem ég þurfti til að ná og viðhalda lífsstílsbreytingu" –

– Helga J.

Tvær leiðir að vera með

Taktu þátt í Nýtt líf og Ný þú þjálfun eða Nýtt líf og Ný þú
Eðalþjálfun

Nýtt líf og Ný þú þjálfun

Nýtt líf og Ný þú þjálfunin fer öll fram frá tölvu og er allt innifalið sem er á síðunni. Sparar þú tíma og fyrirhöfn því þú þarft hvergi að mæta og getur hlustað á upptökurnar þegar þér hentar. Þjálfunin er fyrir þig ef þú vilt hópstuðning og þjálfara sem styður og hvetur þig áfram allan tímann.
Nýtt líf og Ný þú Eðalþjálfun

Eðalþjálfun er hönnuð fyrir þig ef þú vilt meira aðhald, persónulega hittinga og einkatíma. Með öðrum orðum: Vilt lúxus upplifun og árangur strax.

Eðalþjálfun hentar einnig þeim sem vilja byrja STRAX þar sem þú færð heilsupakka sendan heim með útvöldum fæðutegundum og efni sem geta flýtt fyrir árangri!

(Ath: Aðeins takmarkaður fjöldi kemst að í eðalþjálfun)

Í Eðalþjálfun færðu aukalega:

1) Heilan laugardag með Júlíu og Eðalþjálfunarhópnum: Kennsla sem gerir þér kleift að fara lengra með heilsu þína og hjálpar þér að taka við varanlegri umbreytingu. Þriggja rétta máltíð og sýnikennsla í hráfæði og nýjum heilsumat er innifalið.

2) Fjóra einstaklingstíma með heilsumarkþjálfa Lifðu til fulls : Fáðu persónulega ráðgjöf, meiri eftirfylgni og hvatningu til að koma þér alla leið með einkatímum og stuðning í gegnum netið.

3) Veglegan heilsupakka sendan heim að dyrum : Júlía skoðar heilsusögu þína sem þú sendir inn og velur sérstaklega þá ofurfæðu og fleiri fæðutegundir til að bæta heilsu þína. Náttúrulegur skrúbbbursti, heimildamynd fyrir þína heilsu og fleira er valið, sérstaklega fyrir þig.

4) Sérsniðið lífsstílsplan fyrir þína heilsu: Áætlun fyrir bætiefni og hreyfingu.


Árangur í Eðalþjálfun


Fjárfestingin

Fjárfesting í Nýtt Líf og Ný Þú kostaði hér áður 399.990 kr. Konurnar sem voru með okkur þá geta vitnað um að sú fjárfesting sé ein besta í lífi sínu.

Þú getur hafið “Nýtt Líf og Ný Þú þjálfun” núna á aðeins 199.990 kr. með staðgreiðslu eða nýtt þér greiðsluskiptingu í 9 mánuði á 23.290 kr

Ef þú vilt meiri stuðning, aðhald og líkar að hittast í persónu býðst þér að hefja “Nýtt Líf og Ný Þú Eðalþjálfun“ sem inniheldur m.a. dagsviðburð með mér og hópnum og 1:1 tímum með heilsumarkþjálfa okkar á 349.990 kr. með staðgreiðslu eða nýtt þér greiðsluskiptingu í 9 mánuði að 39.990 kr.

77
11


Nú bjóðum við einnig upp á 12 mánaða dreifingu með því að smella hér.

12 x 17.690 kr. fyrir Nýtt líf og Ný þú og 12 x 30.190 kr. fyrir Eðalþjálfun.

Spurningar og hjálp við að ganga frá greiðslu

Sendu okkur tölvupóst á [email protected] með þína fyrirspurn eða ósk um að hringt sé í þig og við höfum samband.
Við viljum það besta fyrir þig og er fyllsta trúnaðar í samskiptum gætt.

Ath: Mörg stéttarfélög styrkja og flokkast Nýtt líf og Ný þú undir fræðslustyrk. Sjá lýsingu undir algengar spurningar neðar á síðunni.

Við trúum á að gefa til baka!

Við trúum á að gefa til baka og er hluti af fjárfestingunni þinni gefinn til góðgerðastarfs. Meðal þeirra hjálparstofnana sem við höfum styrkt eru Rauði krossinn, Barnaspítali hringsins og ABC barnahjálp.

Hvað ef mér líkar ekki þjálfunin?

Þú færð að prufa þjálfunina í allt að 21 dag án áhættu! Gengið er frá fyrstu greiðslu í þjálfun og eftir 3 vikur í þjálfun hefur þú enn tök á að fá endurgreiðslu ef þjálfunin uppfyllir ekki óskir þínar.

Til að hafa möguleika á endurgreiðslu eftir 21 dag setjum við hinsvegar skilyrði að þú að skilir inn kvittunum fyrir fyrstu vikuna í matarhreinsun, og útfylltan leiðarvísi af verkefnum sem hafa komið í þjálfun. Setjum við slík skilyrði vegna þess að við vitum að ef þú klárar hugarvinnuna og borðar fæðuna sem okkar áhrifamikla hreinsun býður upp á að þá muntu ná árangri. Ef þú vinnur vinnuna en færð ekki ávinning þá endurgreiðum við þér glaðlega.


,,Léttist um 8 kg á sex vikum"

Hér áður lifði ég á pizzu, gosi og súkkulaði og var alltaf þreytt og alltaf svöng. Ég léttist um 8 kg á fyrstu sex vikunum í þjálfun og hef haldið því af! Þjálfunin hjálpaði mér sannarlega að ná tökum á mataræðinu og fara af stað í andlega vinnu sem ég átti erfitt með áður!

-Karen Sóley Jóhannsdóttir

"Búin að missa 16 kg! Orkumeiri og minni verkir. "

Áður en ég byrjaði í þjálfun var ég of þung, með allt of hátt kólesteról, orkulaus og með stöðuga liðverki. Þjálfunin hefur haft mjög jákvæð áhrif á líf mitt. Ég er orkumeiri, verkjaminni og búin að léttast um 16 kg! Mér líður líka betur bæði andlega og líkamlega.

-Guðbjörg Hjörleifsdóttir, 68 ára

,,Ég veit nú hvað nærir mig og gefur mér orku"

Ég hóf þjálfun því mér fannst ég vera stöðnuð í vegferð að betra lífi, betri heilsu líkamlega og andlega. Ég var byrjuð en vissi að ég kæmist ekki alla leið án hjálpar. Með þjálfun hef ég lést um 3 kg og er minna þrútin í andliti og minna þaninn kviður. Húð mín er allt önnur og melting betri.

Ég hef lært að forgangsraða og set mínar þarfir í forgrunn. Mér fannst gott að kynnast hópi kvenna sem deila að miklu leiti sömu reynslu og einnig lærdómsríkt. Ég er ótrúlega stolt og ánægð að hafa valið að fjárfesta í heilsunni með eðalþjálfun, og þessu glaða, jákvæða og uppbyggjandi umhverfi.

-Lilja Pétursdóttir, Rekstrarstjóri

,,Alltaf í góðu skapi, jákvæð og afslöppuð"

Ég hef alveg frá fæðingu verið feitlagin og gegnum tíðina hef ég prófað óteljandi megrunarkúra, töflur og duft og gengið misjafnlega en hef alltaf sótt í sama farið aftur. Fyrir þrem árum missti ég algerlega tökin, vigtin nálgaðist óðfluga þriggja stafa tölu, ég var farin að hreyfa mig hægar og leið ekki vel, verkir í fótum og víðar í líkamanum. Það tók smá tíma að ákveða að skrá mig í "Nýtt líf ný þú" eneftir að ég tók þá ákvörðun með þjálfun hef ég ekki séð eftir því eina einustu mínútu.

Til að byrja með var ég kvíðin, sérstaklega kveið ég tölvumálunum en með góðri hjálp var þetta ekkert mál.Þjálfunin er auðveld og spennandi, frábært hvernig maður er leiddur í gegnum þetta skref fyrir skref. Námsefnið er frábært, ég hlakka alltaf til, hvað kemur næst. Eftir einn og hálfan mánuð er ég 10 kílóum léttari, verkir horfnir og þrekið miklu meira. Ég finn ég hreyfi mig hraðar og það allra besta, alltaf í góðu skapi, jákvæð og afslöppuð. Mér finnst best hvað þetta er allt auðvelt og maturinn góður og ég er mikið glaðari og jákvæðari.

-Hulda Harðardóttir

,,Laus við lið- og bandvefsverkir, sem hafa plagað mig í áraraðir"

Áður en ég ákvað að taka þátt var ég föst í ferli sem dró mig niður. Ég er búin að þyngjast um nokkur kíló á ári síðastliðin 5 ár. Ég fylgdi einhverju megrunarplani í nokkrar vikur og léttist, en datt alltaf í sama farið og þyngist meira og alltaf varð ég óánægðari með mig. Ég hafði efasemdir um hvort að netnámskeið væri nægilega mikið aðhald fyrir mig og hvort ég væri að fá sömu þjónustu og einhver búsettur í Rvk. En Nýtt líf og Ný þú er öðruvísi á þann hátt að þetta er meiri einstaklingsmiðun og meiri hugarvinna, þ.e. grafa upp rótina fyrir vanlíðaninni.

Þegar ég byrjaði matarhreinsunin upplifði ég mikinn létti. Fyrst og fremst að ég fór að léttast en alls ekki síður að ég gerði það án þess að vera svöng.Matseðillinn var fjölbreyttur og góður en án allra öfga, svo ég fann svo skýrt að ég gat þetta. Þegar u.þ.b. vika var liðin af hreinsun áttaði ég mig á því að lið- og bandvefsverkir, sem hafa plagað mig í áraraðir, voru að mestu horfnir. .Í dag er ég 5 kg léttari, öruggari með hvað er gott fyrir mig og hvað ekki, hef ekki dottið í þunglyndisát eins og áður og er með mikið minni liðverkir og meiri orku

-Hildur Stefánsdóttir

,,Ef þú hefur misst trúna að geta náð aftur kjörþyngd, farðu í Nýtt líf og Ný þú"

Ég var frekar lengi að ákveða mig með að fara í þessa þjálfun en sé ekki eftir því í dag. Ég var búin að vera reyna allt en ekkert gekk að koma sér í kjörþyngd og ég var nær að vera í ofþyngd. Ég svaf illa á næturnar vegna verkja í fótum og mjöðmun og orkuleysi var farið að koma fram hjá mér.

Þegar leið á viku 2 í þjálfun þá var ég kominn með orku og 2 kg farinn hjá mér. Ég svaf betur og minni verkir í líkamanum. Allt gekk þetta upp hjá mér og maturinn var virkilega góður.Núna er ég verkjalaus, sef vel og 5 kg eru farinn hjá mér. Ég hef lært á líkamann hvað ég má og hvað ekki og líður bara miklu betur og hef meiri orku. .Núna er ég farinn að gera hluti sem ég var hætt eða hafði minnkað, eins og hreyfing. Við að læra á líkama minn þá hefur svo mikið gott komið aftur inn í líf mitt. Ég er ánægð að hafa tekið þátt í þessari þjálfun og ég mæli með að fólk sem hefur misst trúna á því að geta aftur náð kjörþyngd fari í þessa þjálfun.. Það er svo vel haldið utan um okkur og allt er svo vel upp sett. Facebook hópurinn okkar var frábær og gott að leita til allra sama hvað heimskulegt spurt var alltaf fékk maður svar og hvatningu.

-Kolbrún Benediktsdóttir.

,,Betri svefn, minni verki og meiri orka"

Fyrir þjálfun var ég of þung og matur fór ekki vel í mig, bæði maga og allan líkamann.

Ég var með efasemdir um að ég ætti erfitt með að fylgja matseðli og svo var líka stutt í jól og miklar freistingar í gangi, en ég hef áður prófað allskyns megrunarkúra og breytt matarræði og líkamsrækt. Í Nýtt líf og Ný þú er mikil fræðsla, góðir matseðlar sem virka og hægt að taka þátt heima án þess að fara útaf heimilinu. Ávinningar í þjálfun er bættur svefn, minni verkir og meiri orka sem hefur þau áhrif að ég er með meiri orku til daglegs lífs og léttari á allan hátt. -

-Magndís Alexandersdóttir

,,Meiri orka og einbeiting og sef líka rosalega vel!"

Var búin að vera að vinna með streitueinkenni og einkenni kulnunar í starfi. Var tilbúin að taka heildstæða nálgun á breyttan lífstíl og komið var að því að taka til í mataræðinu. Í dag hef ég lést um 7 kg og upplifi meiri orku og einbeitingu. Ég sef líka rosalega vel og er meðvitaðari um það sem ég læt ofan í mig.

Mér fannst mjög hvetjandi að vinna í hóp, gott að vita af stuðningi og þjálfun veitir aðhald sem ég þurfti einnig var mjög gott að geta fylgst með öðrum þáttakendum. Þetta er með betri ákvörðunum sem ég hef tekið og hefur fært mér hugmyndir að því að skapa venjur sem hafa langvarandi áhrif á líðan og heilsu.

-Karen Rut Gísladóttir, Lektor, Menntavísindasvið Háskóli Ísland


Ert þú tilbúin að láta verða af nýju lífi og nýrri þér?
Lokaðu augunum og ímyndaðu þér stund þar sem þú sprettur fram úr því þú ert svo orkumikil, gengur að ísskápnum fullviss um hvað þú átt að borða til að styðja við heilsu þína og þyngdartap. Þú ert farin að passa aftur í gömlu fötin og upplifir þig ferskari og yngri en nokkru sinni áður… Ímyndaðu þér svo ef þyngdarvandamálið, orkuleysið og vanlíðan í líkamanum væri úr sögunni… fyrir fullt og allt.
Nýtt líf og Ný þú
Nýtt líf og Ný þú


,,Mér líður æðislega, get mælt 100% með þjálfuninni"

Áður en ég byrjaði þjálfun var ég of þung, upplifði uppþembu, verki og leiða. Ég var óörugg í byrjun og þekkti ekki Júlíu eða Lifðu til fulls og óviss með fjárfestinguna því maður er svo oft vanafastur og ég var hrædd að þetta væri öfgar. En ég var algjörlega leidd áfram í hópþjálfun með góðum stuðningi og flottum uppskriftum. ég get mælt 100% með þjálfuninni.

Ég hef lést um 7 kg og fötin mín passa betur, líðan hefur batnað, húðin mýkst, aukin gleði, melting er betri. Ég er aldrei svöng og Verkir og bólgur eru minni. Mér líður æðislega og hefur melting batnað töluvert.

-Bergþóra Hafsteinsdóttir

,,Lést um 12 kg, líf mitt miklu auðveldara"

Áður en ég hóf þjálfun var ég búin að berjast lengi við að reyna að léttast og ekkert gekk. Ég hafði prófað alla mögulegu megrunarkúrana en gafst alltaf upp og engin árangur fékkst og ég var orðin verulega hrædd um heilsuna. Með þjálfun hef ég lést um 12 kg, andlega líðan hefur batnað og trú mín að mér takist ætlunarverkið er komið til mín.

Þetta hefur haft svo jákvæð og góð áhrif á líf mitt, hreyfing hefur aukist og orðið auðveldari. ég versla öðruvísi inn og miklu duglegri að elda mat þrátt fyrir að vera einn oft, sem ég gerð ekki áður. Mér finnst gott að vera í hópþjálfun, mér finnst stuðningurinn frábært og maður fær svör við spurningum sem vakna auðveldlega!

Ég er mjög sátt og sé alls ekki eftir að hafa tekið þessa ákvörðun, líðan er svo góð og ég hef öðlast meiri trú á sjálfri mér. Mitt daglega líf hefur orðið miklu auðveldara og ég lít bjartari augum fram á veginn

-Anna Sigríður Arnþórsdóttir

,,Mikið betri af liðverkjum og andleg líðan mjög góð"

Áður en ég kom í þjálfun til Júlíu var ég orðin alltof þung og mjög slæm af liðverkjum. Ég hef lést um 8 kg. og er með minni liðverki og andleg líðan mjög góð. Öll verk eru mikið auðveldari í dag.

Mér finnst þetta gott að vinna í hóp, veitir manni aðhald og maður tekur sjálfur ábyrgð á heilsu sinni. Í dag líður mér mjög vel, mjög fegin að hafa tekið þátt í þjálfuninni. Góð fjárfesting og lífið miklu betra.

-Lára Ólafsdóttir

,,Sé ekki eftir einu einasta augnabliki"

Fyrir þjálfun hafði ég þyngst nokkuð sl. 2 ár. Mig langaði að léttast aftur og líða betur í líkamanum, ég var verulega óánægð, var alltaf að lesa mig til um og hvað ég ætti að gera til að léttast aftur, en einhvernvegin sama hvað ég gerði, ég léttist ekkert. Fyrst hafði efasemdir um að þetta mundi ekki virka en með þjálfun hef ég lést um 7 kg og gigtareinkennin eru horfin! Fingurnir ekki eins stirðir og bara allt önnur líðan í skrokknum. Eins hefur blóðþrýstingurinn farið aftur í rétt horf.

Mér finnst stuðningurinn, hvatningin og allur fróðleikurinn sem ég hef fengið alveg frábær! Ég sé ekki eftir einu einasta augnabliki og hvet alla þá sem áhuga hafa á því að láta sér líða vel að fjárfesta í þessu. Mér líður svo miklu betur og lífið svo heilbrigt og skemmtilegt!

-Katrín Björg Aðalbjörnsdóttir

,,Besta fjárfesting sem ég hef tekið í mínu lífi"

Áður en ég hóf þjálfun var ég á mjög slæmum stað. Ég gat ekki hreyft mig og var mjög illa á mig komin andlega og líkamlega, með vefjagigt, ristillinn í klessu og maginn í ólagi. Þáttakan í lífi mínu var orðin takmörkuð út af heilsufari mínu.

Með þjálfun hef ég lést um 9 kg og farin að sofa eins og engill. Verkir í líkamanum hafa minnkað og ég þarf ekki lengur að leggja mig á daginn. Í kjölfar er ég farin að leira aftur, eitthvað sem ég hafði ekki getað í mörg ár. Ég er jákvæð alla daga og andleg líðan betri. Hjónabandið hefur orðið sterkara þar sem við erum nú að gera svo miklu meira saman og ekki sakar að heyra hrós frá kunningjum eins og “þú ert stórglæsileg kona, ég ætlaði varla að þekkja þig!

Þegar ég lít til baka er ég svo hamingjusöm yfir því að hafa tekið þessa ákvörðun. Mér líkaði mjög vel að vinna í hóp og fannst gott að geta fylgst með árangri hjá hinum konunum.

-Inga Dóra Jóhannsdóttir, Sölumaður

,,Líðan er milljón sinnum betri og bæði andlega og líkamlega"

Fyrir þjálfun var ég í slæmu ástandi, með vefjagigt og fjölvefjagigt, vantaði að ná kg niður og fá verkjalausan líkama og nýtt mataræði. Ég hafði prófað námskeið og líkamsrækt og ýmsa megrunarkúra sem virka á meðan þú er í honum en bætir svo við þig fullt af kg þegar þú hættir í kúrnum.

Í dag hef lést um 10 kg orðin alveg verkjalaus! Þetta hefur haft þau áhrif á líf mitt að ég get hreyft mig meira og er glaðari og upplifi vellíðan, þyngdartap og verkjalausan líkama. Það var mjög gott að vera í hópþjálfun og mér líður vel með fjárfestinguna, hún hefur skilað sér betri líðan og góðum ávinning og lærdómi, líðan er milljón sinnum betri og bæði andlega og líkamlega. FRÁBÆRT!

-Sigrún Steinbergsdóttir

„16 kíló eru farin, ég er miklu orkuleiri og verkjaminni" - Guðbjörg

„Fyrsta mánuðinn upplifði ég betri meltingu, var betri í liðunum og minni verkir. Ég ákvað að fjárfesta í sjálfri mér og sé ekki eftir því" - Guðlaug

„Ég er fegin að vera komin með það sem gefur mér árangur" - Guðný

„Missti 10 kíló á 9 vikum" - Jóhanna


Nýtt líf og Ný þú
Nýtt líf og Ný þú
Algengar spurningar

Hvernig er þjálfunin öðruvísi en annað sem ég hef prófað?

Þeir einstaklingar sem hafa lokið þjálfun hafa flestir prófað margt í gegnum tíðina sem hefur brugðist og því eðlilegt ef fólk er skeptískt á þjálfunina. Vandamálið liggur í því að margt þarna úti segir okkur að sama nálgunin virki á alla og lausnir eru ekki sniðnar að þörfum hvers og eins. En öll erum við ólík! Annað vandamál liggur í bönnum í mataræði, því boð og bönn virka ekki til lengdar.

Það er aftur á móti það sem Nýtt líf og Ný þú gerir fyrir þig og er þjálfunin hönnuð til þess að þú getir komið þér að þínum lífsstíl. Með það að leiðarljósi er þjálfunin ekki skyndilausn eða megrunarkúr. Þjálfunin mun hjálpa þér að ná árangri út frá þínum sérstaka líkama svo þú getir öðlast lífsstíl sem þú elskar að viðhalda. Engin áhersla er á boð eða bönn heldur að finna taktinn í breyttu mataræði sem virkar fyrir þig og gefur þér árangur.


"Ég hef prófað svo margt en loks hef ég eitthvað sem virkar." - Guðbjörg Hjörleifsdóttir

"Áður hafði ég fylgt ýmsum mataráætlunum sem mér var ráðlagt en ekkert hafði skilaði sér í árangri eða bættri líðan." - Guðrún Harðardóttir

 

Hvernig veit ég að ég endist í þessu?

Með heilsumarkþjálfa þér við hlið, stuðning, gómsæta matseðla, leiðarvísa og öll þau tæki og tól sem við gefum þér þá er nánast búið að útrýma þeim möguleika að þú munir ekki ná að halda þjálfunina út. Við gefum þér skref-fyrir-skref aðgerðaráætlun að nýjum og heilsusamlegum lífsstíl til frambúðar. Það tekur um 30 daga að skapa sér nýjar venjur, svo þú hefur nægan tíma til að aðlaga þær að þínu lífi.


"Ég hélt satt að segja að ég myndi aldrei geta breytt mataræðinu nema kannski einn eða tvo daga" - Margrét Gróa Björnsdóttir

"Ég get nú staðist freistingar og langar ekkert annað en að vera áfram á fæðunni sem ég er komin á!" - Hólmfríður E. Guðmundsdóttir

 

Hvenær er þjálfun næst?

Næsta þjálfun verður haldin í maí 2021


"Þegar ég horfi til baka er ég rosalega ánægð með að hafa tekið þetta skref, tekið þá ákvörðun að vera með í hópþjálfuninni, því ég veit að ég hefði aldrei getað lært allt sem ég er búin að læra, bara með því að reyna að afla mér upplýsinga sjálf." - Vala Ólöf Jónasdóttir

 

Get ég fengið öll kennslugögnin strax?

Nei. Þjálfunin er sett upp þannig að þú klárar eitt skref í einu, viku fyrir viku og lýkur þeim verkefnum eða fylgir matseðli eða áætlun sem er gefin hverju sinni. Þetta skipulag hefur komið í veg fyrir að fólk taki of mikið að sér í einu og gefist upp, við viljum skapa venjur til lengri tíma.


"Eftir hvern tíma var ég skilin eftir með góðar tillögur og fræðslu sem ég gat sett í verk!" - Helga Jónsdóttir

 

Hvað ef ég næ ekki að vera við tölvu annan hvern miðvikudag kl. 17:00?

Engar áhyggjur þú missir ekki af neinu. Þér býðst að koma í hópsímtal með mér (Júlíu) annan hvern miðvikudag þar sem ég gef ráðgjöf, nú ef þú kemst ekki býðst þér að senda inn spurningu þína og færð upptökuna senda. Við erum síðan alltaf til taks í síma, Facebook eða tölvupóst til að svara þér. Allar kennslur og upptökur verða þér aðgengilegar hvenær og hvar sem er.

 

Hvað ef ég er að fara til útlanda?

Ekkert mál. Margir hafa verið erlendis yfir hluta af tímabilinu og náð góðum árangri. Enda snýst þetta allt um að laga lífsstílinn að þínum eigin þörfum, hvort sem þú sért að ferðast eða sért heima hjá þér. Ef þú ert erlendis eða mjög upptekin á ákveðnum tíma á meðan þjálfun stendur yfir munum við hjálpa þér að hagræða dagsetningum ef þær hitta á 3ja vikna hreinsun.


"Algjör snilld að geta haft þetta á netinu." - Guðbjörg Hjörleifsdóttir

 

Hvað mun þetta taka mikinn tíma frá mér? Er mikið mál að standa í þessu?

Ég mæli með að gefa þér 1-2 klst aðra hverja viku. Þá er ný kennsla gefin og gott að hlusta á eða lesa yfir og prenta út fylgiskjöl/áæltanir/matseðla. Öll gögn eru sett saman með einfaldleika í huga og verða skrefin sem ég ráðlegg þér fljótlegri að framkvæma en þú getur nokkurn tíma ímyndað þér.

Varðandi eldamennsku þá gæti hún tekið meiri tíma af þér fyrst um sinn en síðan verður það auðveldara og fljótlegra. Ég gef einnig mikið af hollráðum og innkaupalista sem spara þér gríðarlegan tíma í eldamennsku. Þremur vikum eftir að þjálfun byrjar hefjum við Nýtt líf og Ný þú matarhreinsun (sem er ólík öllu öðru sem sést í þjálfun okkar). Ég geri kröfu á að þú fylgir leiðbeiningum algjörlega í þessar þrjár vikur og geri ég það verulega einfalt fyrir þig. Þú mátt búast við 30-60 mín í eldhúsinu á dag.


"Ég var heldur ekki viss um að ég myndi gefa mér tímann sem þurfti til, en ég hef enga eftirsjá þar sem ég þekki sjálfa mig betur og hvað ég má bjóða líkamanum upp á og hvað ekki." - Auðbjörg Reynisdóttir

 

Hvað ef ég er með spurningar?

Í Nýtt Líf og Ný Þú þjálfuninni er mikill stuðningur og eftirfylgni. Það verða sex spurt og svarað símtöl með Júlíu og ef hópurinn þarfnast, verður fleirum bætt við. Þú getur einnig leitað stuðnings á Facbook hópsíðunni eða í tölvupósti. Í Eðalþjálfuninni býðst þér einnig persónulegur stuðningur frá heilsumarkþjálfa með einstaklingsviðtölum. ( sjá meira um eðalþjálfun hér)


"Það er svo gott að geta spurt aðra þegar maður er að komast uppúr gömlum hjólförum." - Erla Vigdís

"Mér finnst þjálfunin vera stuðningsmikil, hvetjandi og skemmtileg." - Vala Ólöf

 

Mun þessi þjálfun virka fyrir mig ef ég er með vanvirkan/ofvirkan skjaldkirtil?

Áhersla þjálfunarinnar er að aðlaga hana að þér, svo já, ef þú ert með vanvirkan/ofvirkan skjaldkirtil munum við aðstoða þig með það. Kúnnar okkar sem hafa verið með latan eða/og vanvirkan skjaldkirtil hafa fengið ávinninga eins og orku, sátt og þyngdartap í þjálfuninni. Þrátt fyrir að hver og einn einstaklingur sé einstakur fer þyngdartap mikið eftir eðlislagi, hormónum og öðru. Ég hef sjálf verið með latan skjaldkirtil og þekki hvernig best er að vinna með hann.


"Í dag hefur meltingin mín aldrei verið svona góð og nætursvitinn er hættur. Í samráði við lækni minn get ég farið af skjaldkirtilslyfjunum og séð hvort ég gæti verið án þeirra!" - Tinna Sigurðardóttir

 

Eru uppskriftirnar flóknar?

Nei alls ekki. Uppskriftirnar eru settar upp á einfaldan og fljótlega hátt og ég gef ýmis ráð til að flýta fyrir matseld og einfalda!


"Það kom mér á óvart hvað þetta var í raun einfalt og aldrei nein pressa." - Ásdís Baldvinsdóttir

Hvað ef ég þarf ekki að léttast?

Ef þú vilt auka orkuna og efla heilsu og styrk er þessi þjálfun tilvalin fyrir þig og munt þú sjá árangur og tileinka þér lífsstíl sem þú heldur út til lífstíðar!


"Orka, orka og aftur orka. ég vakna um leið og ég heyri í börnunum, snooza ekkert heldur fer bara strax á fætur." - Ísey Jensdóttir

 

Ég held að einkastuðningur henti mér betur, þarf ég að vera sýnileg á Facebook grúppunni eða í hópsímtölum?

Þrátt fyrir að þetta sé hópþjálfun færðu mikinn stuðning og eftirfylgni. Einnig bjóðum við uppá Eðalþjálfun með meiri einkastuðning. Þátttaka í lokuðu Facebook grúppunni eða hópstímölum er valfrjálst. Þú getur alltaf sent til okkar fyrirspurn í gegnum tölvupóst eða hringt.

 

Mun þjálfunin hjálpa mér ef ég er með sykursýki 2, hormónaójafnvægi, vefjagigt, of hátt kólesteról, liðverki, fæðuóþol, þunglyndi eða aðra heilsukvilla?

Það kemur flestum á óvart hversu marga heilsukvilla má rekja til mataræðis og lífsstíls! Eins og sjá má á árangurssögunum hér á síðunni hafa þeir sem lokið hafa þjálfun náð að losna við liðverki og takmarka gigtareinkenni sem og minnkað eða hætt á lyfjum þ.a.m blóðþrýstingslyfjum og þunglyndislyfjum*. Aðrir hafa náð bata á vanvirkum skjaldkirtil og hafa aukið brennslu og orku. Aðrir hafa síðan náð að stjórna og útrýma hitaköstum og einkennum breytingaraldurs og bæta svefn. Svo já þjálfun er fyrir þig ef þú upplifir eitthvað af þessum einkennum eða upplifir að líkamsástand þitt sé ekki í því toppstandi sem þú vilt að það sé.

Markmið þjálfunarinnar er að finna hvað gæti valdið þessum einkennum, orkuleysi og þyngdaraukningu og koma draga fram nýrri, ferskari þig!

* (Ath: öll breyting á lyfjainntöku er gerð í samráði við lækni viðkomandi og er á persónulegri ábyrgð)


"Eftir þjálfun er ég orkumeiri, laus við lið og bakverki og hef ekki liðið svona vel í maganum í langan tíma!" - Katrín Waagfjörð

Hafði þjáðst af vefjagigt og ég er eiginlega hætt að finna fyrir verkjum!” - Margrét Gróa Björnsdóttir

 

Hvers konar matur er í þriggja vikna Nýtt líf og Ný þú hreinsun?

Nýtt líf og Ný þú matarhreinsunin er öðruvísi en allt annað þarna úti og það sem fyrri þátttakendur tala hvað mest um! Byggist maturinn í hreinsun m.a. upp á grænmeti, kjöti og fisk og er matseðillinn samsettur fyrir vellíðan, seddu og hámarksárangur – svo ekki sé minnst á hvað hann er líka bragðgóður! Valkostir bjóðast einnig grænmetisætum.

Í kjölfar hreinsunar tekur við 9 daga áætlun þar sem þú getur komist í betri tengsl við þinn líkama og finnur út hvað hentar þér persónulega til að ná vellíðan, sátt, orku og þyngdartapi á náttúrulegan hátt.


"Með hreinsuninni fékk ég strax betri húð, líflegra hár og fallegri neglur. Ég vakna á morgnana með flatan maga, enga undirhöku og bjúgur í andliti er úr sögunni." - Ragnheiður Guðjónssen

"Þessi hreinsun er alveg mögnuð : ) Fyrsta daginn var ég með útstæðan maga, á þriðja degi var hann horfinn." - Hildur Gylfadóttir

"Hafði þjáðst af vefjagigt og ég er eiginlega hætt að finna fyrir verkjum!Allur bjúgur farinn á líkamanum, ég sé leggina og ökklana mína, finn ekkert til í hnjánum og ekki gleyma vefjagigtinni. Ég er nánast verkja laus sem er yndisleg tilfinning og ég er stútfull af orku. Mér hefur ekki liðið svona vel í mínum líkama í mörg ár." - Helga Sigfúsdóttir

 

Er dýrt að kaupa í matinn?

Alls ekki. Matvörureikningurinn gæti verið örlítið hærri til að byrja með en fer það eftir því hvort þú sért að kaupa mikið af nýjungum eða ekki. Einnig nýtist þessi matur lengi og býð ég val um kaup á bætiefnum. Vert er að minnast á að það er alltaf þess virði að fjárfesta í heilsunni!

Svona hugsum við þetta: Þú getur annað hvort greitt meira strax fyrir ferskvöru og alvöru mat, eða borgað meira í framtíðinni fyrir lélega heilsu og lyf- eða læknisreikninga. Þetta er auðvelt val þegar við lítum svona á þetta, ekki satt? Þannig ekki láta á þig fá ef reikningurinn er aðeins hærri til að byrja með. Við höfum tekið eftir því að þetta jafnast út í viku tvö í matarhreinsun eftir að þú hefur keypt allt þetta helsta sem þú munt nota á meðan þjálfunin stendur yfir.


"Þegar ég lít til baka á fjárfestingunna hugsa ég ekki um þetta sem kostnað sem slíkt heldur frekar hvað ég er að spara til framtíðar hvað varðar heilsutap og álíkan heilsubrest sem ég vill ekki eiga þátt í!" - Jóna Fanney Kristjánsdóttir

"Þegar ég lít til baka á fjárfestingua sé ég ekki eftir krónu, besta sem ég hef gefið sjálfri mér í mörg ár." - Dagmar Kristjánsdóttir

 

Ég er ekki á Facebook, fæ ég minna útúr þjálfuninni?

Nei alls ekki! Margir þátttakendur hafa ekki verið á Facebook en fengið alveg jafn mikið útúr þjálfuninni og þeir sem eru á Facebook.

 

Eru þetta aðrar uppskriftir en á hinum námskeiðunum sem Lifðu til Fulls býður uppá?

Já allt sem þú færð í þjálfuninni finnur þú ekki annars staðar.

 

Eru stéttarfélög að hjálpa?

Já mörg stéttarfélög styrkja og flokkast Nýtt líf og Ný þú undir fræðslustyrk. Hér er lýsing sem þú getur notað til að óska eftir styrk frá þínu stéttarfélagi:

Lýsing fyrir stéttarfélag: Vegna 4 mánaða heilsurmarkþjálfunar hjá Lifðu til fulls slf. kl:711012-1090. Námskeiðið felur í sér menntun og fræðslu og verkefni í sambandi við heilsu, mataræði og lífstíl ásamt markmiðasetningu og sjálfseflandi verkefnum.

 

Mun matseðillinn virka ef ég er með fæðuóþol eða má ekki borða vissa fæðu?

Já. Þrátt fyrir að matseðillinn sé ekki einstaklingsmiðaður þá er hann t.d. laus við glúten, egg, mjólkurvörur, sykur, MSG og fleira. Við erum einnig með sér matseðil fyrir nikkelóþol eða hnetuofnæmi ásamt því að hjálpa þér ef þarf að skipta út fæðutegund.

Sendu okkur línu á [email protected] með spurningu þína.
Við viljum aðeins það besta fyrir þig og er fyllsta trúnaðar gætt í okkar samskiptum. Getum við hringt í þig ef þú óskir eftir.

Nýtt líf og Ný þú
Nýtt líf og Ný þú

Við skráningu færð þú tafarlausan aðgang að fyrstu skrefum og uppskriftum
sem stuðla að meiri orku, minni verkjum og betri heilsu!